Umfjöllun: Góð barátta Fjölnis dugði ekki gegn KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 23. júní 2010 22:53 Björgólfur Takefusa og Hrafn Davíðsson. Mynd/Valli KR komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla eftir 2-1 sigur á 1. deildarliðs Fjölnis í Grafarvoginum. Þessi lið áttust við í úrslitum bikarkeppninnar árið 2008 þar sem KR fór með sigur af hólmi, 1-0. Aðstæður voru frábærar í Grafarvoginum - sólin skein og blankalogn. Fyrri hálfleikurinn var hinsvegar ekki í takt við veðurfarið, lítið var um færi og liði afar varnarsinnuð. KR var mjög mikið með boltann en Fjölnismenn lágu aftur og beittu hættulegum skyndisóknum með hröðum framherjum sínum. Seinni hálfleikur bauð þó upp á meira fjör, snemma hálfleiks komust Fjölnismenn yfir þegar Aron Jóhannsson stal boltanum af varnarmönnum KR og lagði boltann fyrir Pétur Georg Markan sem þrumaði boltanum í þaknetið. KR-ingar lögðust í sókn eftir þetta og uppskáru mark á 61. mínútu þegar Baldur Sigurðsson skallaði góða fyrirgjöf Skúla Jóns Friðgeirssonar í netið. KR héldu áfram að pressa og Fjölnir beitti skyndisóknum. Það var svo KR sem skoraði næsta mark sem reyndist vera sigurmarkið. Óskar Örn Hauksson lék inn í teig þar sem hann var felldur og steig Björgólfur Takefusa á punktinn og skoraði örugglega framhjá Hrafni í marki Fjölnis. Fjölnismenn reyndu að bæta í sóknina eftir þetta og fékk Geir Kristinsson mjög gott færi á 78. mínútu en hann átti hörkuskalla úr horni sem Lars Ivar Moldsked varði glæsilega. KR fengu einnig nokkur færi en engin fleiri mörk litu dagsins ljós .Fjölnir - KR 1-2 0-1 Pétur Georg Markan (50.) 1-1 Baldur Sigurðsson (61.) 1-2 Björgólfur Takefusa (75.) Áhorfendur: 887 Dómari: Valgeir Valgeirsson.Skot (á mark): 5-15 (3-7)Varin skot: Hrafn 6 - Moldsked 2Horn: 2-14Aukaspyrnur fengnar: 13-9Rangstöður: 0-4Fjölnir (4-3-3): Hrafn Davíðsson Einar Markús Einarsson (80. Styrmir Árnason) Stanislav Vidakovic Gunnar Valur Gunnarsson Illugi Þór Gunnarsson Ottó Marínó Ingason Geir Kristinsson Kristinn Freyr Sigurðsson (73. Ágúst Þór Ágústsson) Pétur Georg Markan Aron Jóhannsson Guðmundur Karl GuðmundssonKR (4-5-1): Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Jordao Diogo (46. Gunnar Örn Jónsson) Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson (60. Kjartan Henry Finnbogason) Óskar Örn Hauksson (85. Gunnar Kristjánsson) Björgólfur Takefusa Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
KR komst í kvöld áfram í fjórðungsúrslit VISA-bikarkeppni karla eftir 2-1 sigur á 1. deildarliðs Fjölnis í Grafarvoginum. Þessi lið áttust við í úrslitum bikarkeppninnar árið 2008 þar sem KR fór með sigur af hólmi, 1-0. Aðstæður voru frábærar í Grafarvoginum - sólin skein og blankalogn. Fyrri hálfleikurinn var hinsvegar ekki í takt við veðurfarið, lítið var um færi og liði afar varnarsinnuð. KR var mjög mikið með boltann en Fjölnismenn lágu aftur og beittu hættulegum skyndisóknum með hröðum framherjum sínum. Seinni hálfleikur bauð þó upp á meira fjör, snemma hálfleiks komust Fjölnismenn yfir þegar Aron Jóhannsson stal boltanum af varnarmönnum KR og lagði boltann fyrir Pétur Georg Markan sem þrumaði boltanum í þaknetið. KR-ingar lögðust í sókn eftir þetta og uppskáru mark á 61. mínútu þegar Baldur Sigurðsson skallaði góða fyrirgjöf Skúla Jóns Friðgeirssonar í netið. KR héldu áfram að pressa og Fjölnir beitti skyndisóknum. Það var svo KR sem skoraði næsta mark sem reyndist vera sigurmarkið. Óskar Örn Hauksson lék inn í teig þar sem hann var felldur og steig Björgólfur Takefusa á punktinn og skoraði örugglega framhjá Hrafni í marki Fjölnis. Fjölnismenn reyndu að bæta í sóknina eftir þetta og fékk Geir Kristinsson mjög gott færi á 78. mínútu en hann átti hörkuskalla úr horni sem Lars Ivar Moldsked varði glæsilega. KR fengu einnig nokkur færi en engin fleiri mörk litu dagsins ljós .Fjölnir - KR 1-2 0-1 Pétur Georg Markan (50.) 1-1 Baldur Sigurðsson (61.) 1-2 Björgólfur Takefusa (75.) Áhorfendur: 887 Dómari: Valgeir Valgeirsson.Skot (á mark): 5-15 (3-7)Varin skot: Hrafn 6 - Moldsked 2Horn: 2-14Aukaspyrnur fengnar: 13-9Rangstöður: 0-4Fjölnir (4-3-3): Hrafn Davíðsson Einar Markús Einarsson (80. Styrmir Árnason) Stanislav Vidakovic Gunnar Valur Gunnarsson Illugi Þór Gunnarsson Ottó Marínó Ingason Geir Kristinsson Kristinn Freyr Sigurðsson (73. Ágúst Þór Ágústsson) Pétur Georg Markan Aron Jóhannsson Guðmundur Karl GuðmundssonKR (4-5-1): Lars Ivar Moldsked Guðmundur Reynir Gunnarsson Mark Rutgers Grétar Sigfinnur Sigurðsson Skúli Jón Friðgeirsson Jordao Diogo (46. Gunnar Örn Jónsson) Baldur Sigurðsson Bjarni Guðjónsson Viktor Bjarki Arnarsson (60. Kjartan Henry Finnbogason) Óskar Örn Hauksson (85. Gunnar Kristjánsson) Björgólfur Takefusa
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Íslenski boltinn Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Íslenski boltinn Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Enski boltinn Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Sport Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Enski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Fleiri fréttir Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Leik lokið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Sjá meira
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn
Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Íslenski boltinn