Krúttlagið um Eyjafjallajökul gefið út á heimsvísu 29. apríl 2010 06:30 Úkúleleið er næstum orðið samgróið Elízu, enda eiga þau afar vel saman. Tónlistarkonan Elíza Newman gefur út lagið sitt Eyjafjallajökull um allan heim á morgun. Henni var boðinn útgáfusamningur við plötufyrirtækið Your Favorite Music til að gefa lagið út og höfundarréttarsamningur við fyrirtækið Quite Great. Síðasta vika hefur verið afar viðburðarík hjá Elízu þar sem henni var boðið að koma fram á Al Jazeera-sjónvarpstöðinni til að hjálpa erlendu fólki að bera fram orðið Eyjafjallajökull. Til þess samdi hún lítið lag á úkúlele sem kallast Eyjafjallajökull og sló það í gegn. Þessi frétt varð ein sú vinsælasta á Al Jazeera fyrr og síðar og var endursýnd mörgum sinnum. Hún var einnig sett á Netið og síðastliðna viku hafa 200 þúsund manns horft á myndbandið. Umfjöllun um lagið hefur birst í New York Times, Huffington Post, The Daily Telegraph og í fleiri fréttamiðlum um allan heim. Viðtalið við Elízu og lagið hennar má sjá hér. Lífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tónlistarkonan Elíza Newman gefur út lagið sitt Eyjafjallajökull um allan heim á morgun. Henni var boðinn útgáfusamningur við plötufyrirtækið Your Favorite Music til að gefa lagið út og höfundarréttarsamningur við fyrirtækið Quite Great. Síðasta vika hefur verið afar viðburðarík hjá Elízu þar sem henni var boðið að koma fram á Al Jazeera-sjónvarpstöðinni til að hjálpa erlendu fólki að bera fram orðið Eyjafjallajökull. Til þess samdi hún lítið lag á úkúlele sem kallast Eyjafjallajökull og sló það í gegn. Þessi frétt varð ein sú vinsælasta á Al Jazeera fyrr og síðar og var endursýnd mörgum sinnum. Hún var einnig sett á Netið og síðastliðna viku hafa 200 þúsund manns horft á myndbandið. Umfjöllun um lagið hefur birst í New York Times, Huffington Post, The Daily Telegraph og í fleiri fréttamiðlum um allan heim. Viðtalið við Elízu og lagið hennar má sjá hér.
Lífið Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira