Sigurður Ragnar: Nokkuð ánægður Hjalti Þór Hreinsson skrifar 23. ágúst 2010 07:45 „Ég er nokkuð ánægður með leikinn," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. „Við höfum oft spilað við Frakka en aldrei verið svona mikið inni í leiknum. Það gekk reyndar illa að spila boltanum í vindinum í fyrri hálfleik en það stórbatnaði í seinni hálfleik. Stelpurnar lögðu sig 100 prósent fram og ég get ekki farið fram á meira en það," sagði þjálfarinn. „Mér fannst það sem við lögðum upp með ganga nokkuð vel upp. Við pressuðum þær framarlega og reyndum að koma þeim á óvart. Við tókum áhættu með að spila framar en vanalega og við misstum þær á bakvið okkur einu sinni þegar þær skora," sagði Sigurður sem segir að íslenska liðið þurfi fleiri framherja. „Við vorum í smá basli. Margrét Lára er ekki í sínu besta formi og var að spila sem sóknartengiliður. Dagný er framherji en hennar besta staða er sem sóknartengiliður. Kristín Ýr kom ágætlega inn í leikinn en við þurfum að eignast fleiri góða framherja til að klára færin. Margrét Lára og Hólmfríður hafa skorað meira en helminginn af mörkunum okkar," sagði þjálfarinn. Íslenski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira
„Ég er nokkuð ánægður með leikinn," sagði landsliðsþjálfarinn Sigurður Ragnar Eyjólfsson um tap Íslands gegn Frökkum á laugardaginn. „Við höfum oft spilað við Frakka en aldrei verið svona mikið inni í leiknum. Það gekk reyndar illa að spila boltanum í vindinum í fyrri hálfleik en það stórbatnaði í seinni hálfleik. Stelpurnar lögðu sig 100 prósent fram og ég get ekki farið fram á meira en það," sagði þjálfarinn. „Mér fannst það sem við lögðum upp með ganga nokkuð vel upp. Við pressuðum þær framarlega og reyndum að koma þeim á óvart. Við tókum áhættu með að spila framar en vanalega og við misstum þær á bakvið okkur einu sinni þegar þær skora," sagði Sigurður sem segir að íslenska liðið þurfi fleiri framherja. „Við vorum í smá basli. Margrét Lára er ekki í sínu besta formi og var að spila sem sóknartengiliður. Dagný er framherji en hennar besta staða er sem sóknartengiliður. Kristín Ýr kom ágætlega inn í leikinn en við þurfum að eignast fleiri góða framherja til að klára færin. Margrét Lára og Hólmfríður hafa skorað meira en helminginn af mörkunum okkar," sagði þjálfarinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Sjá meira