Hrafnhildur vann tvö gull á aðeins 40 mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2010 17:32 Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH. Mynd/Eyþór Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH vann í kvöld tvær greinar á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Hrafnhildur byrjaði á því að vinna 100 metra fjórsund og fylgdi síðan eftir með sigri í 200 metra bringusundi. Hrafnhildur sigraði í 100m fjórsundi á svipuðum tíma og hún synti í undanrásunum í gær en hún synti í úrslitum á 1:02,22 mínútum. Önnur var Bryndís Rún Hansen úr Óðni á 1:05,32 mínútum og í þriðja sæti var Jóhanna Gerða Gústafsdóttir úr Ægi á 1:05,77 mínútum. Hrafnhildur synti til sigurs á 2:27,69 mínútum í úrslitunum í 200 metra bringusundi eða á svipuðum tíma og í undanrásunum í morgun. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir úr ÍRB varð önnur á 2:40,41 mínútum og þriðja var María Ása Ásþórsdóttir úr ÍRB á 2:52,96 mínútm. Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi sigraði örugglega í 200 metra bringusundi karla á 2:12,31 mínútm, annar var Hrafn Traustason úr SH á 2:16,69 mínútum og þriðji var Sveinbjörn Pálmi Karlsson úr Ægi á 2:39,39 mínútum. Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH sigraði í 100m fjórsundi karla á tímanum 59,84 sekúndum, annar var Kristin Þórarinsson úr Fjölni á glæsilegu drengjameti, 1:00,50 en hann setti einnig met í gær í undanrásunum í þessari grein. Þriðji var Birgir Viktor Hannesson úr ÍA á 1:01,89 mínútum. Þetta var fjórða drengjametið hjá Kristni á mótinu. Innlendar Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir úr SH vann í kvöld tvær greinar á Íslandsmeistaramótinu í 25 metra laug sem stendur nú yfir í Laugardalslauginni. Hrafnhildur byrjaði á því að vinna 100 metra fjórsund og fylgdi síðan eftir með sigri í 200 metra bringusundi. Hrafnhildur sigraði í 100m fjórsundi á svipuðum tíma og hún synti í undanrásunum í gær en hún synti í úrslitum á 1:02,22 mínútum. Önnur var Bryndís Rún Hansen úr Óðni á 1:05,32 mínútum og í þriðja sæti var Jóhanna Gerða Gústafsdóttir úr Ægi á 1:05,77 mínútum. Hrafnhildur synti til sigurs á 2:27,69 mínútum í úrslitunum í 200 metra bringusundi eða á svipuðum tíma og í undanrásunum í morgun. Ólöf Edda Eðvarðsdóttir úr ÍRB varð önnur á 2:40,41 mínútum og þriðja var María Ása Ásþórsdóttir úr ÍRB á 2:52,96 mínútm. Jakob Jóhann Sveinsson úr Ægi sigraði örugglega í 200 metra bringusundi karla á 2:12,31 mínútm, annar var Hrafn Traustason úr SH á 2:16,69 mínútum og þriðji var Sveinbjörn Pálmi Karlsson úr Ægi á 2:39,39 mínútum. Kolbeinn Hrafnkelsson úr SH sigraði í 100m fjórsundi karla á tímanum 59,84 sekúndum, annar var Kristin Þórarinsson úr Fjölni á glæsilegu drengjameti, 1:00,50 en hann setti einnig met í gær í undanrásunum í þessari grein. Þriðji var Birgir Viktor Hannesson úr ÍA á 1:01,89 mínútum. Þetta var fjórða drengjametið hjá Kristni á mótinu.
Innlendar Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Fótbolti Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Hetja Blika með þrennu af bekknum: „Allir jafn mikilvægir“ Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Eva Margrét sjöunda á EM Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården Fotios spilar 42 ára með Fjölni „Er dómarinn bara alltaf í símanum?“ „Við erum bara búin að fara í eina átt og það er upp“ „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Einar tekur við Víkingum Sjá meira