Enn fækkar starfsmönnum hjá Lloyds TSB 25. ágúst 2009 11:36 Breski bankinn Lloyds TSB heldur áfram að fækka starfsmönnum. Nú hafa forsvarsmenn bankans ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum í janúar næstkomandi. Með þessum uppsögnum er fjöldi uppsagna hjá bankanum kominn í 7500 á innan við ári. Þeir starfsmenn sem koma til með að fá uppsagnarbréf vinna á tryggingasviði bankans í Newport, Wales og í Jórvíkurskíri á meginlandi Englands. Sky fréttaveitan greinir frá þessu í dag. Verkalýðsleiðtogar á Bretlandi eru að vonum ekki sáttir við aðgerðir bankans og segjast ekki bera nokkurt traust til stjórnar bankans og stefnu hennar. Nýlega hafði stjórn bankans tekið þá ákvörðum að hætta við fyrirhugaða lokun á útibúum bankans í Cheltenham og Gloucester og nú hafi hún ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum. „Þessar yfirlýsingar og ákvarðanir eru eintómt sálarstríð fyrir starfsmenn bankans sem lifa í eilífri óvissu, þessu verður að linna," er haft eftir verkalýðsleiðtoga á Bretlandi. Eins og Vísir hefur áður greint frá á breska ríkið 43 prósenta hlut í bankanum eftir að bankanum var bjargað frá gjaldþroti í október síðastliðnum. Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breski bankinn Lloyds TSB heldur áfram að fækka starfsmönnum. Nú hafa forsvarsmenn bankans ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum í janúar næstkomandi. Með þessum uppsögnum er fjöldi uppsagna hjá bankanum kominn í 7500 á innan við ári. Þeir starfsmenn sem koma til með að fá uppsagnarbréf vinna á tryggingasviði bankans í Newport, Wales og í Jórvíkurskíri á meginlandi Englands. Sky fréttaveitan greinir frá þessu í dag. Verkalýðsleiðtogar á Bretlandi eru að vonum ekki sáttir við aðgerðir bankans og segjast ekki bera nokkurt traust til stjórnar bankans og stefnu hennar. Nýlega hafði stjórn bankans tekið þá ákvörðum að hætta við fyrirhugaða lokun á útibúum bankans í Cheltenham og Gloucester og nú hafi hún ákveðið að segja upp 200 starfsmönnum. „Þessar yfirlýsingar og ákvarðanir eru eintómt sálarstríð fyrir starfsmenn bankans sem lifa í eilífri óvissu, þessu verður að linna," er haft eftir verkalýðsleiðtoga á Bretlandi. Eins og Vísir hefur áður greint frá á breska ríkið 43 prósenta hlut í bankanum eftir að bankanum var bjargað frá gjaldþroti í október síðastliðnum.
Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Viðskipti erlent Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira