Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Ómar Þorgeirsson skrifar 17. september 2009 12:00 Margrét Lára Viðarsdóttir. Mynd/Stefán Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum. Íslenski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Sjá meira
Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. Hún ítrekar ennfremur að íslenska liðið megi hvergi misstíga sig til þess að ná markmiði sínu að komast á lokakeppni Heimsmeistaramótsins. „Þetta leggst mjög vel í mig og þessi leikur er kærkomið verkefni fyrir okkur. Við vorum á EM og stóðum okkur að mörgu leyti vel en fengum engin stig og ég held að það sé tími til kominn að bæta úr því gegn Eistlandi. Á EM öðluðumst við hins vegar mikla reynslu eftir þrjá frábæra leiki og sýndum það jafnframt og sönnuðum að við eigum heima á stórmóti á meðal þeirra bestu. Það þarf hins vegar líka að vinna þessa leiki sem er fyrirfram er ætlast til að við vinnum og við getum sýnt það gegn Eistlandi að við séum nógu gott lið til þess. Við megum einfaldlega ekki misstíga okkur því ég sé ekkert annað lið en okkur sem getur skákað Frökkum í riðlinum. Það er því undir okkur komið að klára þessa leiki," segir Margrét Lára sem vonast til þess að sjá sem flesta á Laugardalsvelli. „Við fengum náttúrulega frábæran stuðning á EM en það er einhvern veginn þannig með Íslendinga að þegar þeir fara erlendis þá láta þeir oft meira í sér heyra og sleppa svona fram af sér beislinu en þeir myndu gera hérlendis. Ég vonast samt vitanlega til þess að sjá sem flesta á vellinum og hvet fólk til þess að mæta og losa svolítið um og láta í sér heyra og hafa gaman af," segir Margrét Lára að lokum.
Íslenski boltinn Mest lesið Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Breiðablik | Lið á ólíku skriði Í beinni: ÍA - KR | Blóðug botnbarátta á Skaganum Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Sjá meira