Heimsmarkaðsverð á olíu aftur á uppleið 15. september 2009 13:42 Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á uppleið og hækkaði WTI léttolían um 0,8% á markaðinum í New York undir lokin í gærkvöldi. Stendur verðið í 69,4 dollurum fyrir opnun markaðarins í dag. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk er það veiking dollarans sem veldur hækkununum nú en dollarinn hefur ekki verið veikari gagnvart evrunni í eitt ár. Vegna veikingar dollarans flykkjast fjárfestar í olíuna til að verja sig gegn verðbólgu. Aðrar tölur hefðu átt að benda til þess að olíuverðið héldist stöðugt eða jafnvel lækkaði um þessar mundir. Börsen bendir á að birgðir af unninni olíu hafi stöðugt aukist síðustu fjórar vikunnar og hafa ekki verið meiri undanfarin 26 ár. Þá hafa bensínbirgðir í Bandaríkjunum og Japan einnig aukist samhliða því að dregið hefur úr eftirspurn í kjölfar kreppunnar. Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á uppleið og hækkaði WTI léttolían um 0,8% á markaðinum í New York undir lokin í gærkvöldi. Stendur verðið í 69,4 dollurum fyrir opnun markaðarins í dag. Samkvæmt frétt um málið á börsen.dk er það veiking dollarans sem veldur hækkununum nú en dollarinn hefur ekki verið veikari gagnvart evrunni í eitt ár. Vegna veikingar dollarans flykkjast fjárfestar í olíuna til að verja sig gegn verðbólgu. Aðrar tölur hefðu átt að benda til þess að olíuverðið héldist stöðugt eða jafnvel lækkaði um þessar mundir. Börsen bendir á að birgðir af unninni olíu hafi stöðugt aukist síðustu fjórar vikunnar og hafa ekki verið meiri undanfarin 26 ár. Þá hafa bensínbirgðir í Bandaríkjunum og Japan einnig aukist samhliða því að dregið hefur úr eftirspurn í kjölfar kreppunnar.
Mest lesið Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira