Tískuhúsið Christian Lacroix á leið í gjaldþrot 28. maí 2009 11:06 Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnendur Christian Lacroix hafa viðurkennt að þeir geta ekki lengur borgað reikninga tískuhússins. Þetta kemur fram í umfjöllun Parísarblaðsins Le Figaro sem segir að hætta sé á að kröfuhafar setji tískuhúsið í gjaldþrotameðferð í næstu viku. Eigendur Christian Lacroix vilja hinsvegar reyna að halda rekstrinum áfram og munu vera, að sögn Le Figaro, tilbúnir með björgunaráætlun til að leggja fram í skiptaréttinum. Christian Lacroix telst til lúxustískuhúsa og hefur eins og raunar flest þeirra önnur lent í miklum vandræðum í fjármálakreppunni. Tapið í fyrra nam tíu milljónum evra eða rúmlega 1.750 milljónum kr. Og vandræðin hafa haldið áfram á þessu ári þar sem efnuðum viðskiptavinum hefur fækkað með hverri vikunni. Samkvæmt frétt frá DPA fréttastofunni hefur sala Christian Lacroix á tískufatnaði fyrir konur dregist saman um 35% á fyrsta ársfjórðungi ársins m.v. sama tímabil í fyrra.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Viðskipti erlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf BYKO PLÚS er nýr fríðindaklúbbur fyrir einstaklinga Samstarf Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf