Verðbólga á Bretlandi mælist 1,8% 14. júlí 2009 11:50 Frá London Ársverðbólga á Bretlandi mælist nú 1,8 prósent sem er lægsta verðbólga sem mælst hefur í sameinaða konungsríkinu í næstum tvö ár. Orsakirnar eru aðallega lækkandi verð á bensíni og matvöru. Verðbólgumarkmið ríkisstjórnar Bretlands er 2 prósentustig en tólf mánaða verðbólga mældist 2,2% í maí. Verðbólgan sem nú mælist er sú lægsta síðan í september 2007 og er niðurstaðan í samræmi við spár hagfræðinga. Verðbólgan hefur lækkað hröðum skrefum á Bretlandi siðan í september síðastliðnum er ársverðbólga mældist 5,2 prósent. Þrátt fyrir að Bretar búi við lága verðbólgu er hún samt hærri en á evrusvæðinu og Bandaríkjunum en þar hefur mælst verðhjöðnun. Snörp gengislækkun breska pundsins gagnvart evru og bandaríkjadollar hefur hingað til verið rakin til hærri verðbólgu á Bretlandi en á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir meiri verðbólgu á Bretlandi eru miklar líkur á því að verðlag muni lækka ennfrekar á Bretlandi. Benda hagfræðingar á að pundið eigi eftir að styrkjast gagnvart öðrum gjaldmiðlum og sú styrking komi til með að lækka verð á innfluttum vörum fyrir breska neytendur. Eru þetta taldar vísbendingar um að efnahagslægðin sé ekki verri á Bretlandi heldur en í öðrum stórum hagkerfum heimsins. Í raun sé staðan mun betri en til að mynda í Japan og Þýskalandi. Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin SÝN verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ársverðbólga á Bretlandi mælist nú 1,8 prósent sem er lægsta verðbólga sem mælst hefur í sameinaða konungsríkinu í næstum tvö ár. Orsakirnar eru aðallega lækkandi verð á bensíni og matvöru. Verðbólgumarkmið ríkisstjórnar Bretlands er 2 prósentustig en tólf mánaða verðbólga mældist 2,2% í maí. Verðbólgan sem nú mælist er sú lægsta síðan í september 2007 og er niðurstaðan í samræmi við spár hagfræðinga. Verðbólgan hefur lækkað hröðum skrefum á Bretlandi siðan í september síðastliðnum er ársverðbólga mældist 5,2 prósent. Þrátt fyrir að Bretar búi við lága verðbólgu er hún samt hærri en á evrusvæðinu og Bandaríkjunum en þar hefur mælst verðhjöðnun. Snörp gengislækkun breska pundsins gagnvart evru og bandaríkjadollar hefur hingað til verið rakin til hærri verðbólgu á Bretlandi en á evrusvæðinu og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir meiri verðbólgu á Bretlandi eru miklar líkur á því að verðlag muni lækka ennfrekar á Bretlandi. Benda hagfræðingar á að pundið eigi eftir að styrkjast gagnvart öðrum gjaldmiðlum og sú styrking komi til með að lækka verð á innfluttum vörum fyrir breska neytendur. Eru þetta taldar vísbendingar um að efnahagslægðin sé ekki verri á Bretlandi heldur en í öðrum stórum hagkerfum heimsins. Í raun sé staðan mun betri en til að mynda í Japan og Þýskalandi.
Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Sjónvarpsstöðin SÝN verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf