Federer getur jafnað met Pete Sampras Hjalti Þór Hreinsson skrifar 6. júní 2009 13:00 Federer og Del Potro féllust í faðma eftir leikinn í gær. Nordicphotos/GettyImages Roger Federer getur unnið sinn fyrsta opna franska titil á morgun þegar hann mætir Svíanum Robin Soderling á Roland Garros á morgun. Svíinn vann Fernando Gonzalez en Federer lagði Juan Martin del Potro. Báðir leikirnir unnust 3-2. Federer getur jafnað met Pete Sampras sem vann 14 stóra titla en Federer er kominn með 13. Hann hefur aldrei unnið opna franska mótið. „Eftir leikinn óskaði ég honum til hamingju og góðs gengis. Ég sagði honum að það vilji allir að hann vinni titilinn," sagði Del Potro sem felldi tár eftir tapið. „Ég vildi komast í úrslitin en leikurinn fjaraði frá mér. Ég er mjög leiður yfir því. Núna þarf ég bara að horfa á úrslitin í sjónvarpinu," sagði Argentínumaðurinn. Federer var í skýjunum. „Ég er nokkuð heppinn en ég barðist vel gegn Juan Martin sem spilaði virkilega vel. Ég man ekki eftir fimm setta leik þar sem ég þurfti að hreyfa mig jafn mikið. Það er stórkostleg tilfinning að vinna svona leiki," sagði Federer. Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Roger Federer getur unnið sinn fyrsta opna franska titil á morgun þegar hann mætir Svíanum Robin Soderling á Roland Garros á morgun. Svíinn vann Fernando Gonzalez en Federer lagði Juan Martin del Potro. Báðir leikirnir unnust 3-2. Federer getur jafnað met Pete Sampras sem vann 14 stóra titla en Federer er kominn með 13. Hann hefur aldrei unnið opna franska mótið. „Eftir leikinn óskaði ég honum til hamingju og góðs gengis. Ég sagði honum að það vilji allir að hann vinni titilinn," sagði Del Potro sem felldi tár eftir tapið. „Ég vildi komast í úrslitin en leikurinn fjaraði frá mér. Ég er mjög leiður yfir því. Núna þarf ég bara að horfa á úrslitin í sjónvarpinu," sagði Argentínumaðurinn. Federer var í skýjunum. „Ég er nokkuð heppinn en ég barðist vel gegn Juan Martin sem spilaði virkilega vel. Ég man ekki eftir fimm setta leik þar sem ég þurfti að hreyfa mig jafn mikið. Það er stórkostleg tilfinning að vinna svona leiki," sagði Federer.
Erlendar Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira