Pálmi og Unnbjörg settu bæði Íslandsmet Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2009 22:16 Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið. Sigurvegarar í riðlunum þremur voru Hvolsskóli, Foldaskóli og Háteigsskóli. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla setti glæsilegt íslandsmet í dýfum með því að taka 59 dýfur. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Hún tók 80 armbeygjur sem er frábær árangur og segja má að hún sé komin í hóp afreksmanna á sviði íþróttanna. Gamla Íslandsmetið var 77 armbeygjur. Í fyrsta riðlinum kepptu skólar frá Suðurlandi og þar vann Hvolsskóli. Í öðrum riðli öttu saman kappi skólar úr Breiðholti, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ. Þar vann Foldaskóli. Þriðji riðill hafði á að skipa skólum frá Seltjarnarnesi, Vesturbæ og Austurbæ. Þar vann Háteigsskóli. Þættir frá mótunum eru sýndir á laugardögum kl.18:00 á RÚV og endursýndir á sunnudögum og þriðjudögum. Tíu riðlar verða í Skólahreysti MS í ár. Þó munu tólf skólar keppa í úrslitum. Tveir stigahæstu/árangursbestu skólarnir af öllu landinu fá einnig keppnisrétt. Þann 12. mars næstkomandi munu tveir riðlar takast á í íþróttahöll Akureyrar. Þar munu unglingar af Norðurlandi sýna þrek og þol í þrautum þessarar skemmtilegu hreystikeppni á milli grunnskóla landsins. Innlendar Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla og Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla settu bæði Íslandsmet þegar Skólahreysti MS hélt áfram á fimmtudagskvöldið. Sigurvegarar í riðlunum þremur voru Hvolsskóli, Foldaskóli og Háteigsskóli. Pálmi Rafn Steindórsson úr Foldaskóla setti glæsilegt íslandsmet í dýfum með því að taka 59 dýfur. Unnbjörg Jóna Ómarsdóttir úr Réttarholtsskóla setti Íslandsmet í armbeygjum. Hún tók 80 armbeygjur sem er frábær árangur og segja má að hún sé komin í hóp afreksmanna á sviði íþróttanna. Gamla Íslandsmetið var 77 armbeygjur. Í fyrsta riðlinum kepptu skólar frá Suðurlandi og þar vann Hvolsskóli. Í öðrum riðli öttu saman kappi skólar úr Breiðholti, Grafarvogi, Grafarholti og Árbæ. Þar vann Foldaskóli. Þriðji riðill hafði á að skipa skólum frá Seltjarnarnesi, Vesturbæ og Austurbæ. Þar vann Háteigsskóli. Þættir frá mótunum eru sýndir á laugardögum kl.18:00 á RÚV og endursýndir á sunnudögum og þriðjudögum. Tíu riðlar verða í Skólahreysti MS í ár. Þó munu tólf skólar keppa í úrslitum. Tveir stigahæstu/árangursbestu skólarnir af öllu landinu fá einnig keppnisrétt. Þann 12. mars næstkomandi munu tveir riðlar takast á í íþróttahöll Akureyrar. Þar munu unglingar af Norðurlandi sýna þrek og þol í þrautum þessarar skemmtilegu hreystikeppni á milli grunnskóla landsins.
Innlendar Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Sport Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fleiri fréttir Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Arsenal að missa menn í meiðsli Skotar og Danir spila úrslitaleik um farseðil á HM Vigdís Lilja á skotskónum Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Ómar og Gísli í aðalhlutverkum hjá Magdeburg í dag Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna Svakalegt kvöld framundan í Úrvalsdeildinni í pílu Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Elvar með flestar stoðsendingar í sigri ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira