Skaðabótaskylda stjórnenda Samvinnutrygginga ehf. er fyrnd 8. desember 2009 12:35 Skaðabótaskylda stjórnenda Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga er fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi, að mati Lagastofnunar Háskólans. Þetta kemur fram í skýrslu um starfsemi Samvinnutrygginga, eignarhaldsfélags samvinnutrygginga og dótturfélaga, sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í skýrslunni, og greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær, að slíta hefði átt Samvinnutryggingum árið 1994, samkvæmt skýrslunni. Það var ekki gert og síðar tók félagið þátt í ýmsum fjárfestingum, meðal annars kaupum á Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Gift var svo stofnað í hittiðfyrra og stóð til að allir sem áttu réttindi í samvinnutryggingum, fjöldi fyrirtækja og tugþúsundir einstaklinga, fengju þar hlutabréf. Helstu eignir félagsins hurfu í hruninu og eftir standa milljarðaskuldir. Eignarhaldsfélagið Samvinnnutryggingar varð til árið 1994 úr Samvinnutrygginum. Í skýrslunni kemur fram að Vátryggingareftirlitinu hefði á sínum tíma verið óheimilt að samþykkja formbreytinguna; sú skylda hafi hins vegar hvílt á stjórn félagsins og fulltrúaráði að slíta félaginu. Í skýrslunni segir að afstaða Vátryggingareftirlitsins hafi skipt sköpum í málinu því formbreytingin hefði ekki komið til án samþykkis þessa opinbera eftirlitsaðila. Velt er vöngum yfir hugsanlegri skaðabótaskyldu stjórnar félagsins og fulltrúaráðs, og eftir atvikum opinberra aðila; vegna þess að félaginu var ekki slitið á þessum tíma. Lítill vafi sé á því að brot hafi verið framið með ólögmætum og saknæmum hætti, þannig að bótaskilyrðum hafi verið fullnægt. Niðurstaða skýrsluhöfundar er hins vegar sú að skaðabótaskyldan sé nú fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins hefur verið boðað til fundar átjánda desember næstkomandi. Þar verður skýrslan kynnt og er búist vioð því að í kjölfarið verði tekin ákvörðun um framtíð félagsins og Fjárfestingarfélagsins Giftar, en farið hefur verið fram á það við kröfuhafa Giftar að þeir samþykkir að félagið fái að leita nauðasamninga. Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
Skaðabótaskylda stjórnenda Eignarhaldsfélagsins Samvinnutrygginga er fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi, að mati Lagastofnunar Háskólans. Þetta kemur fram í skýrslu um starfsemi Samvinnutrygginga, eignarhaldsfélags samvinnutrygginga og dótturfélaga, sem fréttastofa hefur undir höndum. Fram kemur í skýrslunni, og greint var frá í fréttum Stöðvar tvö í gær, að slíta hefði átt Samvinnutryggingum árið 1994, samkvæmt skýrslunni. Það var ekki gert og síðar tók félagið þátt í ýmsum fjárfestingum, meðal annars kaupum á Búnaðarbankanum. Fjárfestingafélagið Gift var svo stofnað í hittiðfyrra og stóð til að allir sem áttu réttindi í samvinnutryggingum, fjöldi fyrirtækja og tugþúsundir einstaklinga, fengju þar hlutabréf. Helstu eignir félagsins hurfu í hruninu og eftir standa milljarðaskuldir. Eignarhaldsfélagið Samvinnnutryggingar varð til árið 1994 úr Samvinnutrygginum. Í skýrslunni kemur fram að Vátryggingareftirlitinu hefði á sínum tíma verið óheimilt að samþykkja formbreytinguna; sú skylda hafi hins vegar hvílt á stjórn félagsins og fulltrúaráði að slíta félaginu. Í skýrslunni segir að afstaða Vátryggingareftirlitsins hafi skipt sköpum í málinu því formbreytingin hefði ekki komið til án samþykkis þessa opinbera eftirlitsaðila. Velt er vöngum yfir hugsanlegri skaðabótaskyldu stjórnar félagsins og fulltrúaráðs, og eftir atvikum opinberra aðila; vegna þess að félaginu var ekki slitið á þessum tíma. Lítill vafi sé á því að brot hafi verið framið með ólögmætum og saknæmum hætti, þannig að bótaskilyrðum hafi verið fullnægt. Niðurstaða skýrsluhöfundar er hins vegar sú að skaðabótaskyldan sé nú fyrnd, hafi hún verið fyrir hendi. Fulltrúaráð Eignarhaldsfélagsins hefur verið boðað til fundar átjánda desember næstkomandi. Þar verður skýrslan kynnt og er búist vioð því að í kjölfarið verði tekin ákvörðun um framtíð félagsins og Fjárfestingarfélagsins Giftar, en farið hefur verið fram á það við kröfuhafa Giftar að þeir samþykkir að félagið fái að leita nauðasamninga.
Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Ekki of seint að breyta starfsframa eða vinnu eftir fimmtugt Atvinnulíf Að líða eins og svikara í vinnunni Atvinnulíf Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira