AGS fær 10 milljarða dollara lán frá Kanada 9. júlí 2009 08:55 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur gengið frá lánasamningi við stjórnvöld í Kanada um lán upp á allt að 10 milljarða dollara eða tæplega 1.290 milljarða kr. Þeir Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS og Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada skrifuðu undir samkomulagið í gær. Kanada gaf loforð um þetta lán á G20 fundinum í apríl s.l. Lánið mun auðvelda AGS að standa við þær skuldbindingar sem sjóðurinn hefur tekið á sig í aðstoð sinni við fleiri lönd heimsins sem orðið hafa hvað harðast úti í fjármálakreppunni. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lánið muni bætast við tvö önnur lán sem AGS hefur fengið, frá Japan annarsvegar og norska seðlabankanum (Norges Bank) hinsvegar. Lánið frá Japan er upp á 100 milljarða dollara og Norges Bank hefur lánað AGS 4,5 milljarða dollara. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) hefur gengið frá lánasamningi við stjórnvöld í Kanada um lán upp á allt að 10 milljarða dollara eða tæplega 1.290 milljarða kr. Þeir Dominique Strauss-Kahn forstjóri AGS og Jim Flaherty fjármálaráðherra Kanada skrifuðu undir samkomulagið í gær. Kanada gaf loforð um þetta lán á G20 fundinum í apríl s.l. Lánið mun auðvelda AGS að standa við þær skuldbindingar sem sjóðurinn hefur tekið á sig í aðstoð sinni við fleiri lönd heimsins sem orðið hafa hvað harðast úti í fjármálakreppunni. Í frétt um málið á börsen.dk segir að lánið muni bætast við tvö önnur lán sem AGS hefur fengið, frá Japan annarsvegar og norska seðlabankanum (Norges Bank) hinsvegar. Lánið frá Japan er upp á 100 milljarða dollara og Norges Bank hefur lánað AGS 4,5 milljarða dollara.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf