Auknar afskriftir á evrusvæðinu 15. júní 2009 17:07 Mynd/AP Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa. Evrópski Seðlabankinn áætlar að heildarafskriftir vegna slikra fjármálagerninga muni nema 649 milljörðum Dollara, frá upphafi lánakrísunnar á haustmánuðum ársins 2007 og til loka árs 2010. Þessar tölur voru gerðar opinberar í nýjasta hefti bankans um fjármálalegan stöðugleika en bankinn komst að þeirri niðurstöðu að áhættta í fjármálageiranum hefur aukist töluvert á undanförnum sex mánuðum. Tíðindin koma fáum á óvart en þau grafa mjög undan efnahagslegu umhverfi fyrirtækja og heimila á títtnefndu Evrusvæði. Sextán lönd Evrópusambandsins hafa tekið upp Evru sem gjaldmiðil í heimaldandi sínu. Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ennfrekari afskriftir eru væntanlegar hjá bönkum á evrusvæðinu og býst Seðlabanki Evrópu við því að afskrifa þurfi 283 milljarða Dollara til viðbótar á þessu ári og því næsta vegna slæmra lána og verðbréfa. Evrópski Seðlabankinn áætlar að heildarafskriftir vegna slikra fjármálagerninga muni nema 649 milljörðum Dollara, frá upphafi lánakrísunnar á haustmánuðum ársins 2007 og til loka árs 2010. Þessar tölur voru gerðar opinberar í nýjasta hefti bankans um fjármálalegan stöðugleika en bankinn komst að þeirri niðurstöðu að áhættta í fjármálageiranum hefur aukist töluvert á undanförnum sex mánuðum. Tíðindin koma fáum á óvart en þau grafa mjög undan efnahagslegu umhverfi fyrirtækja og heimila á títtnefndu Evrusvæði. Sextán lönd Evrópusambandsins hafa tekið upp Evru sem gjaldmiðil í heimaldandi sínu.
Mest lesið Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Viðskipti innlent Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Húsið selt á 78 milljónir og Jakub þarf að reiða fram milljón Viðskipti innlent Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Viðskipti innlent Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf