Veðurguðirnir tryggðu Johnson milljón dollara 16. febrúar 2009 16:41 NordicPhotos/GettyImages Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim. Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Dustin Johnson getur þakkað veðurguðunum að hann er milljón dollurum ríkari eftir að lokahringurinn á AT&T mótinu í golfi var blásinn af. Johnson hafði fjögurra högga forystu á Kanadamanninn Mike Weir eftir 54 holur á laugardag. Vegna veðurs var ekki hægt að spila í gær en fyrirhugað var að ljúka síðustu 18 holunum í dag. Brjálað veður á Pebble Beach varð til þess að mótshaldarar urðu að hætta við að spila lokahringinn. Johnson var því úrskurðaður sigurvegari og fyrir vikið komst hann á lista yfir 50 stigahæstu kylfinganna á þessari keppnistíð og fær því að spila á heimsmótinu í næstu viku auk þess að taka þátt í tveimur næstu risamótum. Fyrirhugað var að sýna beint frá lokahringnum á Stöð 2 sport í kvöld, en af þeirri útsendingu verður ekki af skiljanlegum ástæðum. Hinn 24 ára Bandaríkjamaður Dustin Johnson er aðeins annar kylfingurinn undir 25 ára aldri til að vinna sigur á tveimur PGA-mótum, hinn er landi hans Antony Kim.
Golf Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira