Tveir turnar standa eftir kreppuna Jón Hákon Halldórsson skrifar 18. júlí 2009 10:44 Framtíð JPMorgan virðist vera björt. Eftir eina verstu fjármálakreppu sem skekið hefur heiminn frá því í kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar er allt útlit fyrir að tveir turnar standi eftir í bandarísku bankakerfi. Umræddir bankar eru JPMorgan Chase og Goldman Sachs. Í dagblaðinu New York Times er fjallað um málið og minnt á að Goldman Sachs skilaði umtalsverðum hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Þá nam hagnaður JPMorgan 2,7 milljörðum dala sem jafngildir um 343 milljörðum íslenskra króna. „Það versta er afstaðið í fjármálakreppunni. Það verður ennþá bókfært tap víða og það er langt í að lánamarkaðir virki eðlilega, þannig að enn gæti ýmislegt breyst. En JPMorgan Chase og Goldman Sachs standa núna uppi sem sigurvegarar," segir í New York Times, en þó er bent á að Citigroup og Bank of America gætu átt mjög farsæla framtíð. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Eftir eina verstu fjármálakreppu sem skekið hefur heiminn frá því í kreppunni miklu á fjórða áratug síðustu aldar er allt útlit fyrir að tveir turnar standi eftir í bandarísku bankakerfi. Umræddir bankar eru JPMorgan Chase og Goldman Sachs. Í dagblaðinu New York Times er fjallað um málið og minnt á að Goldman Sachs skilaði umtalsverðum hagnaði á öðrum ársfjórðungi. Þá nam hagnaður JPMorgan 2,7 milljörðum dala sem jafngildir um 343 milljörðum íslenskra króna. „Það versta er afstaðið í fjármálakreppunni. Það verður ennþá bókfært tap víða og það er langt í að lánamarkaðir virki eðlilega, þannig að enn gæti ýmislegt breyst. En JPMorgan Chase og Goldman Sachs standa núna uppi sem sigurvegarar," segir í New York Times, en þó er bent á að Citigroup og Bank of America gætu átt mjög farsæla framtíð.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira