Ferguson: 1-0 er nóg 28. apríl 2009 16:22 Nordic Photos/Getty Images Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Ferguson lýsir einvígi liðanna sem fullkomnu undanúrslitaeinvígi í Meistaradeildinni en ítrekar að mikilvægt sé fyrir hans menn að halda hreinu á heimavelli í fyrri leiknum. United og Arsenal hafa mæst aðeins einu sinni á leiktíðinni og þar hafði Arsenal betur 2-1 á heimavelli. "Við verðum að vinna og sleppa við að fá á okkur mark. Ég yrði hæstánægður með að vinna 1-0 og fara með það veganesti á Emirates," sagði Ferguson á blaðamannafundi í dag. Hann hefur nú endurheimt flesta sína menn úr meiðslum, nema hvað Gary Neville verður ekki með annað kvöld eftir að hafa meiðst um daginn. "Allir mættu á æfingu í dag nema Gary Neville og það eru góð tíðindi þegar maður er að fara að spila undanúrslitaleik í Meistaradeildinni. John O´Shea kom inn sem varamaður um helgina og hann er heill. Nú er bara að velja liðið og ég mun glíma við það næsta sólarhringinn," sagði Ferguson. Hann reiknar að sjálfssögðu með hörkueinvígi milli þessara hörðu keppinauta. "Úrslitin í þessu einvígi ráðast ekki á morgun - svo mikið er víst. Það verður mikið eftir í síðari leiknum. Mér sýnist þetta ætla að verða hið fullkomna undanúrslitaeinvígi þegar maður lítur á leikmennina sem taka þátt í þessum leikjum," sagði Skotinn. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að hann yrði hæstánægður ef hans menn næðu að leggja Arsenal að velli 1-0 á Old Trafford í fyrri leiknum í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Ferguson lýsir einvígi liðanna sem fullkomnu undanúrslitaeinvígi í Meistaradeildinni en ítrekar að mikilvægt sé fyrir hans menn að halda hreinu á heimavelli í fyrri leiknum. United og Arsenal hafa mæst aðeins einu sinni á leiktíðinni og þar hafði Arsenal betur 2-1 á heimavelli. "Við verðum að vinna og sleppa við að fá á okkur mark. Ég yrði hæstánægður með að vinna 1-0 og fara með það veganesti á Emirates," sagði Ferguson á blaðamannafundi í dag. Hann hefur nú endurheimt flesta sína menn úr meiðslum, nema hvað Gary Neville verður ekki með annað kvöld eftir að hafa meiðst um daginn. "Allir mættu á æfingu í dag nema Gary Neville og það eru góð tíðindi þegar maður er að fara að spila undanúrslitaleik í Meistaradeildinni. John O´Shea kom inn sem varamaður um helgina og hann er heill. Nú er bara að velja liðið og ég mun glíma við það næsta sólarhringinn," sagði Ferguson. Hann reiknar að sjálfssögðu með hörkueinvígi milli þessara hörðu keppinauta. "Úrslitin í þessu einvígi ráðast ekki á morgun - svo mikið er víst. Það verður mikið eftir í síðari leiknum. Mér sýnist þetta ætla að verða hið fullkomna undanúrslitaeinvígi þegar maður lítur á leikmennina sem taka þátt í þessum leikjum," sagði Skotinn.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalinn í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Í beinni: Valencia - Real Sociedad | Hvernig kemur Orri undan sumri? Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn