Iceland ætlar að skapa 3.500 ný störf í Bretlandi 14. júní 2009 09:19 Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader. Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Verslunarskeðjan Iceland í Bretlandi ætlar að skapa 3.500 ný störf þar í landi á þessu ári með opnunum á rúmlega 70 nýjum verslunum. Þar af eru 51 fyrrum Woolworths staðir sem breytt verður í Iceland búðir. Íslensk stjórnvöld eiga nú tæp 14% í Iceland en sá hlutur var áður í eigu Baugs. Raunar átti Baugur einnig hlut í Woolworths sem varð gjaldþrota s.l. vetur. Eins og fram hefur komið í fréttum skilaði Iceland mjög góðu uppgjöri á síðasta reikningsári eða um 23 milljarða kr. hagnaði. Malcolm Walker forstjóri Iceland segir að keðjan verði orðin skuldlaus um næstu áramót en á síðasta ári minnkaði Iceland skuldir sínar úr 180 milljónum punda niður í 85 milljónir punda. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir að hinn góði árangur Iceland sé einkum tilkominn af tvennu. Annarsvegar er það leit neytenda að sem hagstæðustum kjörum á matvöru og hinsvegar hafi neytendur enduruppgvötvað hve þægilegt sé að kaup frosna vöru og geyma hana. Sem stendur rekur Iceland 663 verslanir undir eigin merki og 45 verslanir undir merkinu Cooltrader.
Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Framkvæmdastjóri í góðri æfingu með brandara og hrekki Atvinnulíf Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf