Tchenguiz ætlar að safna 400 milljörðum 20. júní 2009 09:30 Vincent Tchenguiz Fasteignajöfurinn Vincent Tchenguiz, bróðir Robert Tchenguiz, stærsta lántakenda Kaupþings, ætlar að safna 400 milljörðum með skuldabréfaútgáfu á næstu misserum. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag. Tchenguiz, sem er umsvifamikill fasteignaeigandi í London, ætlar að veðsetja fasteignasafn sitt á móti bréfunum og nota peninginn til að endurfjármagna fasteignafélög sín. Hann hefur verið afkastamikill á fasteignamarkaðnum að undanförnu og ekki látið kreppuna koma í veg fyrir fasteignakaup. Samkvæmt Telegraph er talið líklegast að kaupendur skuldabréfanna verði eftirlaunasjóðir sem muni kaupa bréfin til sextíu ára. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Fasteignajöfurinn Vincent Tchenguiz, bróðir Robert Tchenguiz, stærsta lántakenda Kaupþings, ætlar að safna 400 milljörðum með skuldabréfaútgáfu á næstu misserum. Þetta kemur fram í Daily Telegraph í dag. Tchenguiz, sem er umsvifamikill fasteignaeigandi í London, ætlar að veðsetja fasteignasafn sitt á móti bréfunum og nota peninginn til að endurfjármagna fasteignafélög sín. Hann hefur verið afkastamikill á fasteignamarkaðnum að undanförnu og ekki látið kreppuna koma í veg fyrir fasteignakaup. Samkvæmt Telegraph er talið líklegast að kaupendur skuldabréfanna verði eftirlaunasjóðir sem muni kaupa bréfin til sextíu ára.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira