Fjórir stjórnmálaforingjar með krabbamein 23. janúar 2009 19:07 Það má heita furðuleg tilviljun að þeir stjórnmálaforingjar, sem mynduðu og leiddu tvær síðustu ríkisstjórnir, hafa allir greinst með æxli, ýmist góðkynja eða illkynja. Þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson mynduðu saman þrjár ríkisstjórnir og voru valdamestu leiðtogar landsins í á annan áratug. Báðir greindust með krabbamein, fyrst Halldór haustið 2002 og gekkst hann þá undir uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Sumarið 2004, eftir mikil stjórnmálaátök og synjun forseta Íslands á fjölmiðlalögum, var Davíð Oddsson fluttur á sjúkrahús um miðja nótt vegna gallsteinakasts. Við skoðun kom í í ljós krabbamein í nýra og hálsi og var hnefastórt krabbameinsæxli í nýra fjarlægt. Báðir hættu þeir stjórnmálaafskiptum áður en kjörtímabili lauk og Davíð Oddsson lýsti því síðar yfir í tímaritsviðtali að hann hefði hugsanlega ekki hætt stjórnmálaþáttöku jafn fljótt og hann gerði ef hann hefði ekki veikst af krabbameini. Nú er á ný komin upp sú staða að báðir oddvitar stjórnarflokkanna, þau Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, glíma við alvarleg veikindi. Ingibjörg Sólrún greindist með góðkynja æxli í höfði í september í haust er hún var stödd í New York vegna framboðs Íslands til öryggisráðsins. Hún hefur síðan gengist undir tvær aðgerðir, nú síðast í Svíþjóð, en þaðan kom hún síðdegis eftir að mestur hluti æxlisins hafði verið fjarlægður. Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Sjá meira
Það má heita furðuleg tilviljun að þeir stjórnmálaforingjar, sem mynduðu og leiddu tvær síðustu ríkisstjórnir, hafa allir greinst með æxli, ýmist góðkynja eða illkynja. Þeir Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson mynduðu saman þrjár ríkisstjórnir og voru valdamestu leiðtogar landsins í á annan áratug. Báðir greindust með krabbamein, fyrst Halldór haustið 2002 og gekkst hann þá undir uppskurð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Sumarið 2004, eftir mikil stjórnmálaátök og synjun forseta Íslands á fjölmiðlalögum, var Davíð Oddsson fluttur á sjúkrahús um miðja nótt vegna gallsteinakasts. Við skoðun kom í í ljós krabbamein í nýra og hálsi og var hnefastórt krabbameinsæxli í nýra fjarlægt. Báðir hættu þeir stjórnmálaafskiptum áður en kjörtímabili lauk og Davíð Oddsson lýsti því síðar yfir í tímaritsviðtali að hann hefði hugsanlega ekki hætt stjórnmálaþáttöku jafn fljótt og hann gerði ef hann hefði ekki veikst af krabbameini. Nú er á ný komin upp sú staða að báðir oddvitar stjórnarflokkanna, þau Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, glíma við alvarleg veikindi. Ingibjörg Sólrún greindist með góðkynja æxli í höfði í september í haust er hún var stödd í New York vegna framboðs Íslands til öryggisráðsins. Hún hefur síðan gengist undir tvær aðgerðir, nú síðast í Svíþjóð, en þaðan kom hún síðdegis eftir að mestur hluti æxlisins hafði verið fjarlægður.
Mest lesið Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Innlent Átján tegundir af sólarvörn teknar úr sölu í Ástralíu Erlent Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Innlent Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Innlent Fleiri fréttir Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Magga Stína á leið til Gasa með Frelsisflotanum Útköll vegna slagsmála Þurftu að finna lausn á uppskáldaðri hryðjuverkaárás á Íslandi Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Sjá meira