Alþjóðabankinn: Lausn á kreppunni ekki handan við hornið 6. júlí 2009 12:30 Lausn á efnahagskreppunni er ekki handan við hornið. Þetta eru skilaboð bankastjóra Alþjóðabankans til leiðtoga helstu iðnríkja heims sem nú eru komnir saman til fundar á Ítalíu. Í bréfi sem Robert Zoellick bandastjóri Alþjóðabankans sendi leiðtogunum segir að inngrip seðlabanka og ríkisstjórna virðist hafa stöðvað hrapið í hagkerfum heimsins með því að styrkja fjármálamarkaði og auka eftirspurn. Zoellick segir að engu að síður verði árið 2009 hættulegt ár og að alls sé óvíst um hagvöxt á næsta ári. Hann segir að hann geri sér grein fyrir því að sum hinna þróaðri iðnríkja geri því nú skóna að dæmið sé að snúast við. Því fari hinsvegar fjarri að svo sé um þróunarlöndin sem enn eigi eftir að þola miklar þjáningar. Alþjóðabankinn áætlar að landsframleiðsla í þróunarlöndunum að Kína og Indlandi frátöldum muni minnka um 1.6 prósent. Zoellick segir í bréfi sínu að eins prósents samdráttur í landsframleiðslu geti fest allt að tuttugu milljónir manna í sárri fátækt. Iðnríkin megi því ekki gleyma þróunarlöndunum þótt þröngt sé fyrir dyrum heimafyrir. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Lausn á efnahagskreppunni er ekki handan við hornið. Þetta eru skilaboð bankastjóra Alþjóðabankans til leiðtoga helstu iðnríkja heims sem nú eru komnir saman til fundar á Ítalíu. Í bréfi sem Robert Zoellick bandastjóri Alþjóðabankans sendi leiðtogunum segir að inngrip seðlabanka og ríkisstjórna virðist hafa stöðvað hrapið í hagkerfum heimsins með því að styrkja fjármálamarkaði og auka eftirspurn. Zoellick segir að engu að síður verði árið 2009 hættulegt ár og að alls sé óvíst um hagvöxt á næsta ári. Hann segir að hann geri sér grein fyrir því að sum hinna þróaðri iðnríkja geri því nú skóna að dæmið sé að snúast við. Því fari hinsvegar fjarri að svo sé um þróunarlöndin sem enn eigi eftir að þola miklar þjáningar. Alþjóðabankinn áætlar að landsframleiðsla í þróunarlöndunum að Kína og Indlandi frátöldum muni minnka um 1.6 prósent. Zoellick segir í bréfi sínu að eins prósents samdráttur í landsframleiðslu geti fest allt að tuttugu milljónir manna í sárri fátækt. Iðnríkin megi því ekki gleyma þróunarlöndunum þótt þröngt sé fyrir dyrum heimafyrir.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf