Forstjórar þora ekki lengur að sjást á golfvellinum 6. júlí 2009 10:26 Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Samkvæmt nýrri könnun, sem greint er frá í USA Today, meðal 163 toppforstjóra í Bandaríkjunum sem stunda golf kemur í ljós að 29% þeirra hafa dregið úr golfiðkun sinni og 11% hafa alfarið hætt að stunda golf. Nefna má svipaða könnun USA Today árið 2006 en þá kom í ljós að af 115 toppforstjórum voru 25% þeirra meðlimir í a.m.k. þremur golfklúbbum (country clubs) samtímis. Margir þeirra forstjóra sem spurðir voru í hinni nýju könnun sögðu að golf væri spurning um ímynd og að leika golf nú álitið meira sem lúxus en t.d. öflun á tengslaneti. Við þetta má svo bæta að samkvæmt nýrri könnum frá Rasmussen Survey hafa aðeins 25% Bandaríkjamanna jákvæða afstöðu til forstjóra. Til samanburðar af 30% þeirra slíka afstöðu til stjórnmálamanna. Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Græðgin meðal forstjóra heimsins fyrir, á meðan og eftir fjármálakreppuna hefur gefið þeim slæma ímynd, svo slæma að nú þora margir þeirra ekki lengur að láta sjá sig á golfvellinum. Samkvæmt nýrri könnun, sem greint er frá í USA Today, meðal 163 toppforstjóra í Bandaríkjunum sem stunda golf kemur í ljós að 29% þeirra hafa dregið úr golfiðkun sinni og 11% hafa alfarið hætt að stunda golf. Nefna má svipaða könnun USA Today árið 2006 en þá kom í ljós að af 115 toppforstjórum voru 25% þeirra meðlimir í a.m.k. þremur golfklúbbum (country clubs) samtímis. Margir þeirra forstjóra sem spurðir voru í hinni nýju könnun sögðu að golf væri spurning um ímynd og að leika golf nú álitið meira sem lúxus en t.d. öflun á tengslaneti. Við þetta má svo bæta að samkvæmt nýrri könnum frá Rasmussen Survey hafa aðeins 25% Bandaríkjamanna jákvæða afstöðu til forstjóra. Til samanburðar af 30% þeirra slíka afstöðu til stjórnmálamanna.
Mest lesið Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Björn Berg svarar lesendum: Eyðir alltaf neyðarsjóðnum í vitleysu Neytendur SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira