Mikil viðbrögð við kaupum 1. apríl 2009 01:00 Styrmir Þór Bragason Samkeppniseftirlitið hefur veitt MP Banka undanþágu frá samkeppnislögum vegna kaupa bankans á útibúaneti SPRON og Netbankanum, sem gera mun bankanum kleift að opna útibúin næstkomandi mánudag. Lögum samkvæmt er óheimilt að framkvæma samruna fyrr en Samkeppniseftirlitið hefur fjallað um hann, en á því var gerð undantekning, segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins. Endanleg afstaða til samrunans verður tekin þegar öll gögn liggja fyrir. Styrmir Þór Bragason, forstjóri MP Banka, segir að fáist svipuð undanþága frá Fjármálaeftirlitinu geti áform um að opna höfuðstöðvar og tvö útibú SPRON næstkomandi mánudag gengið eftir. „Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð, fengið endalaust af tölvupósti og símhringingum í allan dag. Hér hefur allt verið á öðrum endanum við að reyna að upplýsa viðskiptavini SPRON og annarra banka um hvað er framundan," segir Styrmir. Endurreisn SPRON virðist falla í góðan jarðveg, bæði hjá fyrrverandi viðskiptavinum SPRON og viðskiptavinum annarra banka, segir Styrmir. MP Banki hefur þegar ráðið nokkra af fyrrverandi stjórnendum SPRON til starfa, og þeir munu koma að ráðningu fleiri starfsmanna. MP Banki skuldbatt sig til að ráða að minnsta kosti 45 af fyrrverandi starfsmönnum SPRON.- bj Markaðir Mest lesið Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur veitt MP Banka undanþágu frá samkeppnislögum vegna kaupa bankans á útibúaneti SPRON og Netbankanum, sem gera mun bankanum kleift að opna útibúin næstkomandi mánudag. Lögum samkvæmt er óheimilt að framkvæma samruna fyrr en Samkeppniseftirlitið hefur fjallað um hann, en á því var gerð undantekning, segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri eftirlitsins. Endanleg afstaða til samrunans verður tekin þegar öll gögn liggja fyrir. Styrmir Þór Bragason, forstjóri MP Banka, segir að fáist svipuð undanþága frá Fjármálaeftirlitinu geti áform um að opna höfuðstöðvar og tvö útibú SPRON næstkomandi mánudag gengið eftir. „Við höfum fengið gríðarlega góð viðbrögð, fengið endalaust af tölvupósti og símhringingum í allan dag. Hér hefur allt verið á öðrum endanum við að reyna að upplýsa viðskiptavini SPRON og annarra banka um hvað er framundan," segir Styrmir. Endurreisn SPRON virðist falla í góðan jarðveg, bæði hjá fyrrverandi viðskiptavinum SPRON og viðskiptavinum annarra banka, segir Styrmir. MP Banki hefur þegar ráðið nokkra af fyrrverandi stjórnendum SPRON til starfa, og þeir munu koma að ráðningu fleiri starfsmanna. MP Banki skuldbatt sig til að ráða að minnsta kosti 45 af fyrrverandi starfsmönnum SPRON.- bj
Markaðir Mest lesið Isavia kærir úrskurðinn Viðskipti innlent Markaðurinn 4. sept. Atvinnulíf Hrafnhildur til Pipar\TBWA Viðskipti innlent Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Viðskipti innlent Stýrivextir óbreyttir Viðskipti innlent Treystu ekki Kaupþingi Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Áfrýjar í Imon-málinu Viðskipti innlent Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent Fjárfestar leigja Raufarhólshelli og rukka inn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja skilið við Kringluna Rúmur helmingur íbúða til sölu nýbyggingar Hálfum milljarði ódýrara að keyra vinnsluna á olíu Davíð ráðinn til að stýra Almenningssamgöngum höfuðborgarsvæðisins Hrafnhildur til Pipar\TBWA Þau eru tilnefnd til UT-verðlauna Ský Ráða Önnu Rut til að skapa rými fyrir Ármann Bein útsending: Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar kunngjörðar Kaupsamningum fækkaði tímabundið vegna vaxtamálsins Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Sjá meira
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent
Sigurjón Árnason: Dómurinn óskiljanlegur, kolrangur og ekki í samræmi við lög og reglur Viðskipti innlent