Mikilvægt að halda höfuðstöðvum heima 8. apríl 2009 03:00 Ilkka Mytty Mikilvægt er að höfuðstöðvar Nokia hafa aldrei flust úr landi, að sögn fjármálaráðgjafa í finnska fjármálaráðuneytinu. Mynd/Stefán „Þið verðið að ákveða hvaða leið þið viljið fara. Hagkerfi Finna hefur lengi verið opið fyrir fjárfestingu erlendra aðila," segir Ilkka Mytty, fjármálaráðgjafi í finnska fjármálaráðuneytinu. Mytty hélt erindi í síðustu viku um kreppuna í Finnlandi í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Við það lentu fjölmörg fyrirtæki í alvarlegum rekstrarvanda, þar á meðal farsímarisinn Nokia, umsvifamesti útflytjandi landsins. Fyrirtækið brást við með skráningu í nokkrar af helstu kauphöllum Evrópu auk Bandaríkjanna. Eignarhaldið hefur breyst verulega síðan þá. Fyrir kreppuna áttu Finnar um níutíu prósent af fyrirtækinu. Í dag sitja þeir á ellefu prósentum. Bandarískir hluthafar eiga nú 47 prósent en evrópskir fjárfestar og fyrirtæki afganginn. Mytty segir þróunina eðlilega enda hafi fjárfestar stutt við fyrirtækið og hafi það getað komið sér fyrir á mikilvægum markaðssvæðum í gegnum árin. Það sem mestu máli skipti sé að höfuðstöðvarnar hafi aldrei farið úr landi þrátt fyrir allar hræringarnar.- jab Markaðir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira
„Þið verðið að ákveða hvaða leið þið viljið fara. Hagkerfi Finna hefur lengi verið opið fyrir fjárfestingu erlendra aðila," segir Ilkka Mytty, fjármálaráðgjafi í finnska fjármálaráðuneytinu. Mytty hélt erindi í síðustu viku um kreppuna í Finnlandi í byrjun tíunda áratugar síðustu aldar. Við það lentu fjölmörg fyrirtæki í alvarlegum rekstrarvanda, þar á meðal farsímarisinn Nokia, umsvifamesti útflytjandi landsins. Fyrirtækið brást við með skráningu í nokkrar af helstu kauphöllum Evrópu auk Bandaríkjanna. Eignarhaldið hefur breyst verulega síðan þá. Fyrir kreppuna áttu Finnar um níutíu prósent af fyrirtækinu. Í dag sitja þeir á ellefu prósentum. Bandarískir hluthafar eiga nú 47 prósent en evrópskir fjárfestar og fyrirtæki afganginn. Mytty segir þróunina eðlilega enda hafi fjárfestar stutt við fyrirtækið og hafi það getað komið sér fyrir á mikilvægum markaðssvæðum í gegnum árin. Það sem mestu máli skipti sé að höfuðstöðvarnar hafi aldrei farið úr landi þrátt fyrir allar hræringarnar.- jab
Markaðir Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Sjá meira