Guardiola brjálaður út í dómarann í Chelsea-leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2009 10:00 Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, í leiknum í gær. Mynd/AFP Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var allt annað en sáttur með þýska dómarann Wolfgang Stark í fyrri undanúrslitaleik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni í gær en leiknum endaði með markalausu jafntefli. Guardiola segir það hafa verið rangt að spjalda þá Yaya Toure og Carles Puyol. Puyol verður í kjölfarið í leikbanni í seinni leiknum. Þá heldur spænski þjálfarinn því fram að landi dómarans, Michael Ballack, hefði átt að fá reisupassann fyrir brot á Andres Iniesta í lok leiksins. „Ég trúi því varla að liðið sem er reyna að spila fótbolta endi með jafnmörg spjöld og liðið sem reyndi bara að brjóta af sér," sagði Guardiola á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það var algjör skandall að Ballack skildi ekki vera rekinn útaf. Andres var á leiðinni inn í teiginn og í átt að marki. Þetta var augljóslega annað gula spjaldið hans Ballack," sagði Guardiola. Guardiola talaði um að hann hefði lagt áherslu á það við sína menn að sýna prúðmennsku inn á vellinum. „Það á að skipta máli hvernig leik liðin spila. Það lið sem sækir á að njóta góðs af því. Ég sagði við mína leikmenn fyrir leikinn. Engar harðar tæklingar og engin brot. Það var okkar vinnuregla í þessum leik," sagði Guardiola svekktur. „Ef að litlu atriðin koma til með að ráða því hver vinnur Meistaradeildina í ár þá á þessi leikur ekki eftir að hjálpa okkur," sagði Guardiola að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira
Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var allt annað en sáttur með þýska dómarann Wolfgang Stark í fyrri undanúrslitaleik Barcelona og Chelsea í Meistaradeildinni í gær en leiknum endaði með markalausu jafntefli. Guardiola segir það hafa verið rangt að spjalda þá Yaya Toure og Carles Puyol. Puyol verður í kjölfarið í leikbanni í seinni leiknum. Þá heldur spænski þjálfarinn því fram að landi dómarans, Michael Ballack, hefði átt að fá reisupassann fyrir brot á Andres Iniesta í lok leiksins. „Ég trúi því varla að liðið sem er reyna að spila fótbolta endi með jafnmörg spjöld og liðið sem reyndi bara að brjóta af sér," sagði Guardiola á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það var algjör skandall að Ballack skildi ekki vera rekinn útaf. Andres var á leiðinni inn í teiginn og í átt að marki. Þetta var augljóslega annað gula spjaldið hans Ballack," sagði Guardiola. Guardiola talaði um að hann hefði lagt áherslu á það við sína menn að sýna prúðmennsku inn á vellinum. „Það á að skipta máli hvernig leik liðin spila. Það lið sem sækir á að njóta góðs af því. Ég sagði við mína leikmenn fyrir leikinn. Engar harðar tæklingar og engin brot. Það var okkar vinnuregla í þessum leik," sagði Guardiola svekktur. „Ef að litlu atriðin koma til með að ráða því hver vinnur Meistaradeildina í ár þá á þessi leikur ekki eftir að hjálpa okkur," sagði Guardiola að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM Fótbolti Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Leik lokið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Hófu Finnar sálfræðistríð? „Ákveðinn talsmáti sem þær nota“ Karólína Lea orðin leikmaður Inter „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Dortmund mætir Real en Bellingham bræður mætast ekki „Verður gríðarlega stór stund fyrir mig“ Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum „Þetta er svekkjandi“ „Engar svakalegar reglur hér“ „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Sjá meira