Íhuga að halda risafyrirpartí í stað busaballs Skólalíf skrifar 22. september 2009 19:03 Úr kennslustofum Hraðbrautar - mynd úr safni. „Þetta er erfitt fyrir Hraðbraut,“ segir Nadía Lind Atladóttir, formaður nemendafélagsins Autobahn. Hún segir ekkert busaball hafa verið haldið við skólann, því illa gangi að fá aðra skóla í samstarf með þeim. „Þetta er búið að vera vandamál. Öll hin busaböllin eru á tímum sem henta Hraðbraut illa,“ segir Nadía. Hún segir að yngri helmingur skólans haldi að það verði ekkert busaball, meðan hinn helmingurinn velti því kannski lítið fyrir sér, enda mörg hver komin vel á þrítugsaldur. Nadía segist samt hvergi af baki dottin. Hún leitar enn að samstarfsskóla og er jafnvel farin að hugsa upp nýstárlegar lausnir á vandanum. „Kannski höldum við bara „fyrirpartí“ í staðinn fyrir ballið og bjóðum öllum skólanum. Það er ekkert mál – við erum svo fá, og gætum þá reynt að fá eldri nemendurna líka með,“ segir Nadía og bendir á að það gæti verið persónulegra en stórt ball. Eins og margir vita er kennt í lotum í Hraðbraut, og segir Nadía að fyrsta lotan hafi verið erfið fyrir félagslífið, enda rosalega mikið að gera hjá öllum í skólanum. Engu að síður hafi allt farið vel af stað; Autobahn hefur nú þegar staðið fyrir pókermóti, haldið æðislega busun og keppt í paintball. „Svo verður opið hús á næstunni. Það finnst öllum mjög skemmtilegt. Þá nýtum við skólann svo það er allt að ske í öllum stofum, við bjóðum upp á pizzu og fleira,“ segir Nadía hress að lokum, þrátt fyrir að hafa setið við próflestur þegar Skólalíf náði af henni tali. Menntaskólar Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
„Þetta er erfitt fyrir Hraðbraut,“ segir Nadía Lind Atladóttir, formaður nemendafélagsins Autobahn. Hún segir ekkert busaball hafa verið haldið við skólann, því illa gangi að fá aðra skóla í samstarf með þeim. „Þetta er búið að vera vandamál. Öll hin busaböllin eru á tímum sem henta Hraðbraut illa,“ segir Nadía. Hún segir að yngri helmingur skólans haldi að það verði ekkert busaball, meðan hinn helmingurinn velti því kannski lítið fyrir sér, enda mörg hver komin vel á þrítugsaldur. Nadía segist samt hvergi af baki dottin. Hún leitar enn að samstarfsskóla og er jafnvel farin að hugsa upp nýstárlegar lausnir á vandanum. „Kannski höldum við bara „fyrirpartí“ í staðinn fyrir ballið og bjóðum öllum skólanum. Það er ekkert mál – við erum svo fá, og gætum þá reynt að fá eldri nemendurna líka með,“ segir Nadía og bendir á að það gæti verið persónulegra en stórt ball. Eins og margir vita er kennt í lotum í Hraðbraut, og segir Nadía að fyrsta lotan hafi verið erfið fyrir félagslífið, enda rosalega mikið að gera hjá öllum í skólanum. Engu að síður hafi allt farið vel af stað; Autobahn hefur nú þegar staðið fyrir pókermóti, haldið æðislega busun og keppt í paintball. „Svo verður opið hús á næstunni. Það finnst öllum mjög skemmtilegt. Þá nýtum við skólann svo það er allt að ske í öllum stofum, við bjóðum upp á pizzu og fleira,“ segir Nadía hress að lokum, þrátt fyrir að hafa setið við próflestur þegar Skólalíf náði af henni tali.
Menntaskólar Mest lesið Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Stjórinn mótmælir ICE með lagi um Minneapolis Tónlist Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Lífið Fleiri fréttir Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Féll eftir tuttugu ára edrúmennsku Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“