Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. ágúst 2009 11:00 Íslenska liðið fyrir leikinn á móti Írlandi þar sem liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppninni. Mynd/Daníel Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji Íslenski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Vísir hefur farið yfir þá 40 leikmenn sem koma til greina hjá Sigurði Ragnari og reynt að meta stöðu þeirra áður en valið verður tilkynnt í dag. Samkvæmt mati okkar eru sextán leikmenn öruggir með sætið sitt til Finnlands en spurningin er aðeins hverjar skipa síðustu sex sætin í hópnum. Hér fyrir neðan má sjá flokkun Vísis á úrtökuhóp íslenska landsliðsins fyrir EM í Finnlandi. Það verður síðan gaman að sjá hvort Sigurður Ragnar komi með einhver óvænt útspil þegar hann tilkynnir hópinn á blaðamannafundi sem hefst klukkan 12.45 í höfuðstöðum KSÍ. 40 leikmanna úrtakshópur Íslands fyrir EM: Lykilmenn (5) Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Varnarmaður Katrín Jónsdóttir Varnarmaður Edda Garðarsdóttir Tengiliður Hólmfríður Magnúsdóttir Tengiliður Margrét Lára Viðarsdóttir Framherji Öruggar (11) Þóra Björg Helgadóttir, markvörður Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður Ásta Árnadóttir Varnarmaður Erna Björk Sigurðardóttir Varnarmaður Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Varnarmaður Dóra Stefánsdóttir Tengiliður Erla Steina Arnardóttir Tengiliður Katrín Ómarsdóttir Tengiliður Sara Björk Gunnarsdóttir Tengiliður Dóra María Lárusdóttir Framherji Rakel Hönnudóttir Framherji Líklegar(4) María Björg Ágústsdóttir, markvörður Sif Atladóttir Varnarmaður Fanndís Friðriksdóttir Framherji Guðný Björk Óðinsdóttir Framherji Tæpar (5) Sandra Sigurðardóttir, markvörður Hallbera Guðný Gísladóttir Tengiliður Rakel Logadóttir Tengiliður Þórunn Helga Jónsdóttir Tengiliður Kristín Ýr Bjarnadóttir Framherji Ólíklegar (15) Birna Berg Haraldsdóttir, markvörður Embla S. Grétarsdóttir Varnarmaður Lilja Dögg Valþórsdóttir Varnarmaður Pála Marie Einarsdóttir Varnarmaður Silvía Rán Sigurðardóttir Varnarmaður Thelma Björk Einarsdóttir Varnarmaður Arna Sif Ásgrímsdóttir Tengiliður Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir Tengiliður Helga Sjöfn Jóhannesdóttir Tengiliður Hlín Gunnlaugsdóttir Tengiliður Mist Edvardsdóttir Tengiliður Soffía Arnþrúður Gunnarsdóttir Tengiliður Anna Björg Björnsdóttir Framherji Anna Þórunn Guðmundsdóttir Framherji Björk Gunnarsdóttir Framherji
Íslenski boltinn Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Fleiri fréttir „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn