Sigurður Ragnar breytir bara um markvörð fyrir Danaleikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2009 11:00 Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir leikur sinn þrítugasta landsleik í dag. Hér er hún í leik við Bandaríkin. Mynd/AP Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Eins og kom fram á Vísi í gær þá var Sigurður Ragnar búinn að ákveða að skipta leikjunum á milli markvarðanna Þóru Bjargar Helgadóttur og Guðbjargar Gunnarsdóttur. Þóra hélt hreinu á móti Englandi en Guðbjörg fær tækifærið í dag. „Ef að liðið spilar eins og það gerði á fimmtudag þá er ég sáttur með liðið. Við ætlum líka að gefa fleiri leikmönnum tækifæri í leiknum á móti Danmörku þó að við höfum fyrst og fremst verið að nota undirbúningsleikina á þessu ári til að spila á sama kjarna svo að þær fái sem mesta reynslu að spila sem flesta leiki á móti þetta sterkum andstæðingum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Hann skipti aðeins tveimur leikmönnum inn á í Englandsleiknum en notar örugglega allar skiptingarnar í leiknum í dag. Á móti Englandi komu þær Katrín Ómarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir inn á sem varamenn. „Ég hef ekki alveg skipt því jafnt á milli leikmanna hvað þær fá að spila mikið. Þær hafa fengið að spila mest sem ég hef mesta trú á þessum tíma. Þær þurfa samt að standa undir því með að spila vel og takist þeim það þá fá þær tækifærið áfram," segir Sigurður Ragnar. Byrjunarlið Íslands á móti Dönum Leikaðferðin: 4-5-1 Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Erna Björk Sigurðardóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir Íslenski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvennalandsliðsins, gerir aðeins eina breytingu á byrjunarliði liðsins frá sigurleiknum á móti Englandi á fimmtudaginn en stelpurnar okkar mæta Dönum í vináttulandsleik klukkan 13.00 í dag að íslenskum tíma. Eins og kom fram á Vísi í gær þá var Sigurður Ragnar búinn að ákveða að skipta leikjunum á milli markvarðanna Þóru Bjargar Helgadóttur og Guðbjargar Gunnarsdóttur. Þóra hélt hreinu á móti Englandi en Guðbjörg fær tækifærið í dag. „Ef að liðið spilar eins og það gerði á fimmtudag þá er ég sáttur með liðið. Við ætlum líka að gefa fleiri leikmönnum tækifæri í leiknum á móti Danmörku þó að við höfum fyrst og fremst verið að nota undirbúningsleikina á þessu ári til að spila á sama kjarna svo að þær fái sem mesta reynslu að spila sem flesta leiki á móti þetta sterkum andstæðingum," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson. Hann skipti aðeins tveimur leikmönnum inn á í Englandsleiknum en notar örugglega allar skiptingarnar í leiknum í dag. Á móti Englandi komu þær Katrín Ómarsdóttir og Erla Steina Arnardóttir inn á sem varamenn. „Ég hef ekki alveg skipt því jafnt á milli leikmanna hvað þær fá að spila mikið. Þær hafa fengið að spila mest sem ég hef mesta trú á þessum tíma. Þær þurfa samt að standa undir því með að spila vel og takist þeim það þá fá þær tækifærið áfram," segir Sigurður Ragnar. Byrjunarlið Íslands á móti Dönum Leikaðferðin: 4-5-1 Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir Hægri bakvörður: Erna Björk Sigurðardóttir Miðverðir: Katrín Jónsdóttir (fyrirliði) og Guðrún Sóley Gunnarsdóttir Vinstri bakvörður: Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir Hægri kantur: Dóra María Lárusdóttir Varnartengiliðir: Edda Garðarsdóttir og Dóra Stefánsdóttir Sóknartengiliður: Sara Björk Gunnarsdóttir Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir
Íslenski boltinn Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Botnslagurinn færður Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Sjá meira