Bresk skýrsla: Vill birta laun allra hæst launuðu bankastarfsmanna Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. júlí 2009 09:51 Breskir bankar ættu að birta laun og árangurstengdar greiðslur allra hæst launuðu starfsmanna sinna, en ekki einungis stjórnarmanna. Þetta segir sir David Walker í skýrslu sem hann vann um stjórnunarhætti í fjármálakerfinu. Skýrslan var birt í morgun en hennar hefur verið beðið lengi. Í henni er mælt með því að opinbert eftirlit sé haft með því hvernig launagreiðslum í fjármálakerfinu er háttað til þess að koma í veg fyrir þær öfgar sem skýrsluhöfundur telur að hafi nærri leitt breska fjármálakerfið til hruns. Það var Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sem óskaði eftir því að Walker ynni skýrsluna, en Walker er fyrrverandi aðstoðarfjármálaráðherra Breta og deildarstjóri hjá Bank of England Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Breskir bankar ættu að birta laun og árangurstengdar greiðslur allra hæst launuðu starfsmanna sinna, en ekki einungis stjórnarmanna. Þetta segir sir David Walker í skýrslu sem hann vann um stjórnunarhætti í fjármálakerfinu. Skýrslan var birt í morgun en hennar hefur verið beðið lengi. Í henni er mælt með því að opinbert eftirlit sé haft með því hvernig launagreiðslum í fjármálakerfinu er háttað til þess að koma í veg fyrir þær öfgar sem skýrsluhöfundur telur að hafi nærri leitt breska fjármálakerfið til hruns. Það var Gordon Brown, forsætisráðherra Breta, sem óskaði eftir því að Walker ynni skýrsluna, en Walker er fyrrverandi aðstoðarfjármálaráðherra Breta og deildarstjóri hjá Bank of England
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein Viðskipti innlent Fleiri fréttir SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf