Mourinho í vandræðum - báðir miðverðir Inter meiddust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. mars 2009 10:15 Materazzi gengur hér svekktur af leikvelli. Mynd/GettyImages Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Liðið mætir Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Hinn 35 ára gamli Materazzi reif vöðva í vinstra læri og var skipt útaf strax á 16. mínútu. Í stað hans kom Iván Córdoba. Hinn 27 ára gamli Burdisso meiddist einnig í fyrri hálfleik og eru meiðsli hans enn alvarlegri. Það var ekki nóg með að Burdisso meiddist á læri eins og Materazzi þá meiddist hann einnig á hné. Það er búist við að báðir leikmenn verði frá keppni í nokkrar vikur Jose Mourinho, þjálfari Inter, þarf því að finna nýja miðverði fyrir seinni leikinn á móti Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter gerði 0-0 jafntefli á heimavelli en seinni leikurinn er síðan á Old Trafford á miðvikudaginn. Mourinho fékk þó ekki bara slæmar fréttir því allt lítur út fyrir að varnarmennirnir Cristian Chivu og Walter Samuel verði búnir að ná sér af sínum meiðslum og geti því spilað gegn Man. United. Þeir taka væntanlega stöður þeirra Materazzi og Burdisso. Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira
Ítalska liðið Internazionale varð fyrir áfalli um helgina þegar báðir miðverðir liðsins, Marco Materazzi og Nicolás Burdisso, meiddust í 2-0 sigri liðsins á Genoa. Liðið mætir Manchester United í Meistaradeildinni á miðvikudaginn. Hinn 35 ára gamli Materazzi reif vöðva í vinstra læri og var skipt útaf strax á 16. mínútu. Í stað hans kom Iván Córdoba. Hinn 27 ára gamli Burdisso meiddist einnig í fyrri hálfleik og eru meiðsli hans enn alvarlegri. Það var ekki nóg með að Burdisso meiddist á læri eins og Materazzi þá meiddist hann einnig á hné. Það er búist við að báðir leikmenn verði frá keppni í nokkrar vikur Jose Mourinho, þjálfari Inter, þarf því að finna nýja miðverði fyrir seinni leikinn á móti Manchester United í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Inter gerði 0-0 jafntefli á heimavelli en seinni leikurinn er síðan á Old Trafford á miðvikudaginn. Mourinho fékk þó ekki bara slæmar fréttir því allt lítur út fyrir að varnarmennirnir Cristian Chivu og Walter Samuel verði búnir að ná sér af sínum meiðslum og geti því spilað gegn Man. United. Þeir taka væntanlega stöður þeirra Materazzi og Burdisso.
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ Fótbolti Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM Fótbolti Karólína Lea orðin leikmaður Inter Fótbolti Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Fótbolti „Tinna mamma“ heldur áfram utan um stelpurnar sínar á EM Fótbolti Fleiri fréttir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari „Vonandi nær Sveindís að skora, þá verður ferðin þess virði“ UEFA sveigir reglurnar fyrir fyrsta leik Íslands á EM Goðsagnir hita upp fyrir EM í Pallborði Þjálfara Finna létt skömmu fyrir fyrsta leik á EM gegn Íslandi „Reisn“ yfir ákvörðun Jóns Daða sem gaf stórliðunum langt nef Sjá meira