Rio Tinto lýkur einni stærstu hlutafjáraukningu sögunnar 3. júlí 2009 13:28 Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Í Bretlandi keyptu núverandi hluthafar rétt tæp 97% af því sem þeir áttu rétt á og í Ástralíu var hlutfallið tæp 95% að því er segir í frétt um málið á Reuters. Það sem eftir stendur verður svo selt af þeim bönkum sem sáu um útboðið. Bankarnir sem hér um ræðir eru m.a. Credit Suisse, JP Morgan, Morgan Stanley, RBS og Deutsche Bank. Þeir samtals 420 milljónir dollara í sinn hlut auk ágóðans af sölu þeirra hluta sem eftir standa. Rio Tinto fór út í hlutafjáraukninguna eftir að samningur um kaup kínverska álrisans Chinalco á stórum hlut í félaginu náði ekki fram að ganga. Rio Tinto þarf á framangreindri fjárhæð að halda til að greiða niður skuldir sínar sem nú nema 38 milljörðum dollara. Megnið af þeim skuldum stafa frá yfirtöku Rio Tinto á kanadíska álfélaginu Alcan árið 2007. Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Námurisinn Rio Tinto, sem m.a. rekur álverið í Straumsvík, lauk í dag við eina stærstu hlutfjáraukningu sögunnar. Alls voru rúmlega 15 milljarðar dollara, eða tæplega 1.900 milljarða kr., í boði og keyptu núverandi hluthafar félagsins í Bretlandi og Ástralíu nær allt þetta magn. Í Bretlandi keyptu núverandi hluthafar rétt tæp 97% af því sem þeir áttu rétt á og í Ástralíu var hlutfallið tæp 95% að því er segir í frétt um málið á Reuters. Það sem eftir stendur verður svo selt af þeim bönkum sem sáu um útboðið. Bankarnir sem hér um ræðir eru m.a. Credit Suisse, JP Morgan, Morgan Stanley, RBS og Deutsche Bank. Þeir samtals 420 milljónir dollara í sinn hlut auk ágóðans af sölu þeirra hluta sem eftir standa. Rio Tinto fór út í hlutafjáraukninguna eftir að samningur um kaup kínverska álrisans Chinalco á stórum hlut í félaginu náði ekki fram að ganga. Rio Tinto þarf á framangreindri fjárhæð að halda til að greiða niður skuldir sínar sem nú nema 38 milljörðum dollara. Megnið af þeim skuldum stafa frá yfirtöku Rio Tinto á kanadíska álfélaginu Alcan árið 2007.
Mest lesið Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf