Annar bandarískur stórbanki laus úr kreppunni 16. apríl 2009 11:03 Bandaríski stórbankinn JP Morgan skilar afargóðu uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins. Er JP Morgan annar stórbankinn vestanhafs sem skilar góðum hagnaði í ár en Goldman Sachs skilaði nýlega svo góðu uppgjöri að það kom flestum í opna skjöldu. Hagnaður JP Morgan á fyrstu þremur mánuðum ársins reyndist 2,1 milljarður dollara eða rúmlega 250 milljarðar kr. Til samanburðar nam hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra 2,4 milljörðum dollara sem er samdráttur um 10%. Með tilliti til fjármálakreppunnar er þetta árangur sem fær hluthafa JP Morgan til að brosa breitt í dag. Hagnaður JP Morgan er töluvert umfram væntingar sérfræðinga. Hið sama var upp á teningnum með uppgjör Goldman Sachs sem hagnaðist um 1,8 milljarða dollara. Var það tvöfalt á við það sem væntingar voru um. Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bandaríski stórbankinn JP Morgan skilar afargóðu uppgjöri eftir fyrsta ársfjórðung ársins. Er JP Morgan annar stórbankinn vestanhafs sem skilar góðum hagnaði í ár en Goldman Sachs skilaði nýlega svo góðu uppgjöri að það kom flestum í opna skjöldu. Hagnaður JP Morgan á fyrstu þremur mánuðum ársins reyndist 2,1 milljarður dollara eða rúmlega 250 milljarðar kr. Til samanburðar nam hagnaður bankans á sama tímabili í fyrra 2,4 milljörðum dollara sem er samdráttur um 10%. Með tilliti til fjármálakreppunnar er þetta árangur sem fær hluthafa JP Morgan til að brosa breitt í dag. Hagnaður JP Morgan er töluvert umfram væntingar sérfræðinga. Hið sama var upp á teningnum með uppgjör Goldman Sachs sem hagnaðist um 1,8 milljarða dollara. Var það tvöfalt á við það sem væntingar voru um.
Mest lesið Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent Ætluðu að nýta greidd sæti en fengu ekki Neytendur „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Leigja frekar en að kaupa: „Ég þarf ekki að eiga allt“ Atvinnulíf Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira