Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu Elvar Geir Magnússon skrifar 23. febrúar 2009 19:30 Jonny Evans gat ekki æft með Manchester United í kvöld. Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða. Varnarlína United er stórt spurningamerki fyrir leikinn. Nemanja Vidic er í leikbanni og þá eru Gary Neville, Wes Brown og Rafael allir meiddir og ferðuðust ekki með til Ítalíu. Evans og O'Shea eru báðir í leikmannahópnum en eru að glíma við lítilsháttar meiðsli og æfðu ekki með liðinu í kvöld. O'Shea tók þó einhvern þátt í æfingunni en Ferguson ætlar ekki að ákveða það fyrr en rétt fyrir leik hvort hann ætli að láta þá tvo spila leikinn. Þrátt fyrir meiðslavandræðin var Ferguson léttur á blaðamannafundi í dag. „Ég get alveg notað Dimitar Berbatov sem aftasta varnarmann," sagði Ferguson í gríni. „Ég vona að annar þeirra geti allavega leikið. Ég neita því ekki að þetta er erfið staða." O'Shea er talinn líklegri af þeim tveimur til að spila. Ef hvorugur verður úrskurðaður leikfær mun Sir Alex aðeins hafa fjóra varnarmenn sem eru klárir. Þar af eru unglingarnir Fabio og Richard Eckersley sem aldrei hafa leikið Evrópuleik. Einn líklegasti möguleikinn er talinn á að Darren Fletcher verði notaður í hægri bakverðinum og O'Shea (ef hann verður klár) verði með Rio Ferdinand í miðverðinum. Patrice Evra verður í vinstri bakverðinum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira