Terry stólar á Ancelotti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. september 2009 11:15 John Terry í leik með Chelsea gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í vor. Nordic Photos / Getty Images John Terry segir að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að stýra Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu. Chelsea komst í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en tapaði þá fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. Vítaspyrnukeppnin er sérstaklega minnistæð fyrir Terry en hann misnotaði sína spyrnu í keppninni. Hann hefði getað tryggt Chelsea titilinn. „Það sem við þurftum að ganga í gegnum var mjög sárt og er enn," sagði Terry í samtali við enska fjölmiðla. „Það er þess vegna sem það er svona mikilvægt að halda kjarna liðsins saman." „Við höfum mátt upplifa margar erfiðar stundir saman. Það hafa líka verið góðar stundir en þær slæmu munu lifa að eilífu. Það er eitthvað sem ég vil fá tækifæri til að bæta fyrir." Hann sagði einnig að Ancelotti hafi reynsluna sem til þurfi en hann varð tvívegis Evrópumeistari sem knattspyrnustjóri AC Milan. „Ítalskir knattspyrnustjórar eru mjög góðir í að skipuleggja leikstíl liða sinna. Við verjumst mjög vel og vinnum saman sem ein liðsheild. Það sama má segja um lið Milan undanfarin ár. Það vita allir hvað þeir eiga að gera," sagði Terry. „Við vitum vel að það verður erfitt að brjóta okkur á bak aftur og miðað við þá öflugu sóknarmenn sem við erum með mun okkur alltaf takast að skora mörk." „Carlo er mjög góður maður og veit nákvæmlega hvað leikmenn þurfa. Það er lykillinn að þeirri velgengni sem við þráum." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira
John Terry segir að Carlo Ancelotti sé rétti maðurinn til að stýra Chelsea til sigurs í Meistaradeild Evrópu. Chelsea komst í úrslit Meistaradeildarinnar í fyrra en tapaði þá fyrir Manchester United í vítaspyrnukeppni. Vítaspyrnukeppnin er sérstaklega minnistæð fyrir Terry en hann misnotaði sína spyrnu í keppninni. Hann hefði getað tryggt Chelsea titilinn. „Það sem við þurftum að ganga í gegnum var mjög sárt og er enn," sagði Terry í samtali við enska fjölmiðla. „Það er þess vegna sem það er svona mikilvægt að halda kjarna liðsins saman." „Við höfum mátt upplifa margar erfiðar stundir saman. Það hafa líka verið góðar stundir en þær slæmu munu lifa að eilífu. Það er eitthvað sem ég vil fá tækifæri til að bæta fyrir." Hann sagði einnig að Ancelotti hafi reynsluna sem til þurfi en hann varð tvívegis Evrópumeistari sem knattspyrnustjóri AC Milan. „Ítalskir knattspyrnustjórar eru mjög góðir í að skipuleggja leikstíl liða sinna. Við verjumst mjög vel og vinnum saman sem ein liðsheild. Það sama má segja um lið Milan undanfarin ár. Það vita allir hvað þeir eiga að gera," sagði Terry. „Við vitum vel að það verður erfitt að brjóta okkur á bak aftur og miðað við þá öflugu sóknarmenn sem við erum með mun okkur alltaf takast að skora mörk." „Carlo er mjög góður maður og veit nákvæmlega hvað leikmenn þurfa. Það er lykillinn að þeirri velgengni sem við þráum."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Fleiri fréttir EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Sjá meira