Páll Óskar mokaði inn verðlaunum 5. maí 2008 10:34 Páll Óskar Hjálmtýsson vann öll verðlaun sem hann hugsanlega gat á hlustendaverðlaunum FM 957 í Háskólabíói um helgina. Palli var tilnefndur sem besti söngvari ársins, besti sólóartistinn, bestur á sviði, og fyrir besta lag og plötu ársins og hlaut verðlaunin í öllum þeim flokkum. Eflaust þykir flestum ágætt að vinna fimm verðlaun af átta á einni stærstu uppskeruhátíð íslenskra tónlistamanna. Afrekið er þó ekki síðra fyrir þær sakir að Palli vann alla flokka sem hann gat mögulega keppt í, en þeir sem eftir standa voru söngkona ársins, nýliðar ársins, og besta hljómsveitin. Regína Ósk var valin söngkona ársins. Bestu nýliðarnir þóttu Dalton, óheppnasta sveit íslands, og Sprengjuhöllin var valin hljómsveit ársins. Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn í ár og var hátíðin ein sú glæsilegasta til þessa. Rjómi íslenskra tónlistamanna kom fram, og var hátíðin sýnd í beinni á Stöð 2 og Vísi.is Hlustendaverðlaunin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson vann öll verðlaun sem hann hugsanlega gat á hlustendaverðlaunum FM 957 í Háskólabíói um helgina. Palli var tilnefndur sem besti söngvari ársins, besti sólóartistinn, bestur á sviði, og fyrir besta lag og plötu ársins og hlaut verðlaunin í öllum þeim flokkum. Eflaust þykir flestum ágætt að vinna fimm verðlaun af átta á einni stærstu uppskeruhátíð íslenskra tónlistamanna. Afrekið er þó ekki síðra fyrir þær sakir að Palli vann alla flokka sem hann gat mögulega keppt í, en þeir sem eftir standa voru söngkona ársins, nýliðar ársins, og besta hljómsveitin. Regína Ósk var valin söngkona ársins. Bestu nýliðarnir þóttu Dalton, óheppnasta sveit íslands, og Sprengjuhöllin var valin hljómsveit ársins. Hlustendaverðlaunin voru veitt í tíunda sinn í ár og var hátíðin ein sú glæsilegasta til þessa. Rjómi íslenskra tónlistamanna kom fram, og var hátíðin sýnd í beinni á Stöð 2 og Vísi.is
Hlustendaverðlaunin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira