Björgólfur selur í Finnlandi fyrir 26 milljarða - ánægður með verðið 13. október 2008 09:18 Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt hlut sinn í finnska símafyrirtækin Elisa. Kaupandi er Varma, eitt umsvifamesta séreignasparnaðarfyrirtæki Finnlands. Kaupverð nemur um 200 milljónum evra, jafnvirði 26,5 milljörðum króna. Talsmaður Björgólfs er ánægður með verðið sem fékkst fyrir hlutinn. Novator átti tíu prósenta hlut í Elisu. Björgólfur á enn fimm prósent í Elisu í eigin nafni. Elisa er næststærsta símafyrirtæki Finnlands. Novator var stærsti hluthafinn en nú hefur Varma, sem situr á tólf prósentum í fyrirtækinu, tekið sætið. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs, segir söluna vissulega vera viðbrögð við aðstæðum. „Við erum að bregðast við mjög erfiðum aðstæðum á fjármagnsmörkuðum og sérstaklega eru þetta viðbrögð við því að viðhorf gagnvart íslendingum erlendis er andstætt okkur. Það bitnar ekki síður á félögum sem hafa ósköp lítið með ísland að gera, eins og í tilviki Elisa.“ „En við erum ánægðir,“ segir Ásgeir og bendir á að verðið sé mjög gott. „Þetta er verð á markaði fyrir helgi og við erum ekki að tapa peningum í þessum viðskiptum. Við erum hins vegagr að styrkja stöðu Novators til þess að halda þétt við önnur fyrirtæki sem við eru fjárfestar í,“ segir Ásgeir að lokum og segir frekari samninga um sölu á hlutum Novators ekki vera í farvatninu þessa stundina. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira
Novator, félag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur selt hlut sinn í finnska símafyrirtækin Elisa. Kaupandi er Varma, eitt umsvifamesta séreignasparnaðarfyrirtæki Finnlands. Kaupverð nemur um 200 milljónum evra, jafnvirði 26,5 milljörðum króna. Talsmaður Björgólfs er ánægður með verðið sem fékkst fyrir hlutinn. Novator átti tíu prósenta hlut í Elisu. Björgólfur á enn fimm prósent í Elisu í eigin nafni. Elisa er næststærsta símafyrirtæki Finnlands. Novator var stærsti hluthafinn en nú hefur Varma, sem situr á tólf prósentum í fyrirtækinu, tekið sætið. Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs, segir söluna vissulega vera viðbrögð við aðstæðum. „Við erum að bregðast við mjög erfiðum aðstæðum á fjármagnsmörkuðum og sérstaklega eru þetta viðbrögð við því að viðhorf gagnvart íslendingum erlendis er andstætt okkur. Það bitnar ekki síður á félögum sem hafa ósköp lítið með ísland að gera, eins og í tilviki Elisa.“ „En við erum ánægðir,“ segir Ásgeir og bendir á að verðið sé mjög gott. „Þetta er verð á markaði fyrir helgi og við erum ekki að tapa peningum í þessum viðskiptum. Við erum hins vegagr að styrkja stöðu Novators til þess að halda þétt við önnur fyrirtæki sem við eru fjárfestar í,“ segir Ásgeir að lokum og segir frekari samninga um sölu á hlutum Novators ekki vera í farvatninu þessa stundina.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Sjá meira