Zlatan: Vildi óska þess að þú hefðir hætt Elvar Geir Magnússon skrifar 17. mars 2008 17:43 Zlatan er duglegur að eigna sér fyrirsagnir ítalskra blaða. Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter var allt annað en sáttur með að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigurleik gegn Palermo í gær. Varalesarar halda því fram að hann hafi látið Roberto Mancini, þjálfara Inter, heyra það. „Ég vildi óska þess að þú hefðir hætt," á Zlatan að hafa sagt við Mancini þegar hann gekk af velli. Í síðustu viku hótaði Mancini að hætta hjá félaginu en dró þau orð sín síðan til baka. Ítalskir fjölmiðlar telja að Mancini sé búinn að missa traust leikmanna sinna. Alessandro del Piero, fyrirliði Juventus, sýnir Zlatan skilning. „Það er almennt álitið að þjálfaranum skal sýna virðingu. Auðvitað er samt enginn ánægður með að vera tekinn af velli," sagði Del Piero. „Eftir að hafa barist og reynt að skora er það eins og merki um að þú hafir brugðist þegar þú ert tekinn af velli. Þá bregst maður við gagnvart þeim sem þú taldir að hafðir trú á þér." Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira
Sænski sóknarmaðurinn Zlatan Ibrahimovic hjá Inter var allt annað en sáttur með að hafa verið tekinn af velli í 2-1 sigurleik gegn Palermo í gær. Varalesarar halda því fram að hann hafi látið Roberto Mancini, þjálfara Inter, heyra það. „Ég vildi óska þess að þú hefðir hætt," á Zlatan að hafa sagt við Mancini þegar hann gekk af velli. Í síðustu viku hótaði Mancini að hætta hjá félaginu en dró þau orð sín síðan til baka. Ítalskir fjölmiðlar telja að Mancini sé búinn að missa traust leikmanna sinna. Alessandro del Piero, fyrirliði Juventus, sýnir Zlatan skilning. „Það er almennt álitið að þjálfaranum skal sýna virðingu. Auðvitað er samt enginn ánægður með að vera tekinn af velli," sagði Del Piero. „Eftir að hafa barist og reynt að skora er það eins og merki um að þú hafir brugðist þegar þú ert tekinn af velli. Þá bregst maður við gagnvart þeim sem þú taldir að hafðir trú á þér."
Ítalski boltinn Mest lesið Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Ungverjaland - Írland | Fer Heimir í HM-umspilið? Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Sjá meira