Gerrard skoraði 500. Evrópumark Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. febrúar 2008 10:01 Steven Gerrard fagnar marki sínu í gær. Nordic Photos / Getty Images Liverpool náði þeim merkilega áfanga í gær að skora sitt 500. mark í Evrópukeppnum en Steven Gerrard skoraði markið umrædda í 2-0 sigri liðsins á Inter. Fyrsta markið skoraði Gordon Wallace í 5-0 sigri Liverpool á KR hér á landi þann 17. ágúst 1964. Sá leikur var í Evrópukeppni meistaraliða. Steve Heighway skoraði 100. markið í sigurleik Liverpool gegn Dynamo Berlin frá Austur-Þýskalandi í UEFA-bikarkeppninni árið 1972. Mark númer 200 skoraði Sammy Lee árið 1980 í 10-1 sigurleik á OPS frá Finnlandi í Evrópukeppni meistaraliða. Ian Rush skoraði svo 300. markið er Liverpool vann Apollon Limassol frá Kýpur, 6-1, árið 1992 í Evrópukeppni bikarhafa. Michael Owen skoraði 400. markið fyrir fimm árum síðan í 1-1 jafnteflisleik gegn Olimpija Ljubljana frá Slóveníu í UEFA-bikarkeppninni. Liverpool hefur skorað mörkin 500 í 276 Evrópuleikjum en 156 þeirra hafa unnist og 60 tapast. Markatalan í þessum leikjum er 500-217. Flest mörkin voru skoruð í Evrópukeppni meistaraliða eða 159 talsins. 122 mörk hafa verið skoruð í Meistaradeildinni, 116 í UEFA-bikarkeppninni, 57 í Evrópukeppni bikarhafa og 46 í Fairs Cup. Liverpool tók einmitt fram úr Inter í leiknum í gær en síðarnefnda liðið hefur skorað 499 Evrópumörk. Liverpool er í áttunda sæti yfir flest skoruð mörk í Evrópukeppnunum en efst enskra liða.Tíu efstu liðin: Real Madrid 836 mörk Barcelona 800 Juventus 637 Bayern München 627 Anderlecht 523 AC Milan 512 Benfica 503 Liverpool 500 Inter 499 Ajax 490 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Liverpool náði þeim merkilega áfanga í gær að skora sitt 500. mark í Evrópukeppnum en Steven Gerrard skoraði markið umrædda í 2-0 sigri liðsins á Inter. Fyrsta markið skoraði Gordon Wallace í 5-0 sigri Liverpool á KR hér á landi þann 17. ágúst 1964. Sá leikur var í Evrópukeppni meistaraliða. Steve Heighway skoraði 100. markið í sigurleik Liverpool gegn Dynamo Berlin frá Austur-Þýskalandi í UEFA-bikarkeppninni árið 1972. Mark númer 200 skoraði Sammy Lee árið 1980 í 10-1 sigurleik á OPS frá Finnlandi í Evrópukeppni meistaraliða. Ian Rush skoraði svo 300. markið er Liverpool vann Apollon Limassol frá Kýpur, 6-1, árið 1992 í Evrópukeppni bikarhafa. Michael Owen skoraði 400. markið fyrir fimm árum síðan í 1-1 jafnteflisleik gegn Olimpija Ljubljana frá Slóveníu í UEFA-bikarkeppninni. Liverpool hefur skorað mörkin 500 í 276 Evrópuleikjum en 156 þeirra hafa unnist og 60 tapast. Markatalan í þessum leikjum er 500-217. Flest mörkin voru skoruð í Evrópukeppni meistaraliða eða 159 talsins. 122 mörk hafa verið skoruð í Meistaradeildinni, 116 í UEFA-bikarkeppninni, 57 í Evrópukeppni bikarhafa og 46 í Fairs Cup. Liverpool tók einmitt fram úr Inter í leiknum í gær en síðarnefnda liðið hefur skorað 499 Evrópumörk. Liverpool er í áttunda sæti yfir flest skoruð mörk í Evrópukeppnunum en efst enskra liða.Tíu efstu liðin: Real Madrid 836 mörk Barcelona 800 Juventus 637 Bayern München 627 Anderlecht 523 AC Milan 512 Benfica 503 Liverpool 500 Inter 499 Ajax 490
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira