Greiðslur hrundu þegar barnið fæddist fyrir áramót 20. janúar 2008 20:05 Eins gott að koma ekki of fljótt. Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. Þóra Þorsteinsdóttir og Sigurgeir Finnsson eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum. Foreldrarnir, sem báðir vinna úti, sóttu um greiðlsur úr fæðingarorlofssjóði en þeir hafa síðustu níu mánuði starfað hjá hinu opinbera og verið með 280 þúsund krónur í laun hvort. Áætlað var að litli drengurinn liti dagsins ljós þann 5. janúar síðastliðinn og samkvæmt útreikningi sem þau Þóra og Sigurgeir fengu átti Sigurgeir að fá rúmar 165 þúsund krónur greiddar úr sjóðnum og Þóra um 204 þúsund krónur. Náttúran hagaði því hins vegar þannig að drengurinn kom aðeins fyrr í heiminn en áætlað var. Vegna þess að sá stutti kom í heiminn fyrir áramót hrundu greiðslur til ungu foreldranna. Sigurgeir fær nú 113 þúsund krónur og Þóra fær tæpar 167 þúsund krónur. Þarna munar um tæpar 90 þúsund krónur á mánuði eða um 900 þúsund krónur á tímabilinu. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að samkvæmt reglum sjóðsins miðast greiðslur úr honum við tvö síðustu skattaár á undan fæðingarári barns. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra tekur undir með Þóru og Sigurgeiri og vill að þessu verði breytt. Það gerist þó ekki nógu fljótt til þess að gagnast þeim. Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Sjá meira
Mikill munur getur verið á greiðlsum úr fæðingarorlofssjóði eftir því hvort barn fæðist í byrjun eða lok árs. Þóra Þorsteinsdóttir og Sigurgeir Finnsson eignuðust sitt fyrsta barn á dögunum. Foreldrarnir, sem báðir vinna úti, sóttu um greiðlsur úr fæðingarorlofssjóði en þeir hafa síðustu níu mánuði starfað hjá hinu opinbera og verið með 280 þúsund krónur í laun hvort. Áætlað var að litli drengurinn liti dagsins ljós þann 5. janúar síðastliðinn og samkvæmt útreikningi sem þau Þóra og Sigurgeir fengu átti Sigurgeir að fá rúmar 165 þúsund krónur greiddar úr sjóðnum og Þóra um 204 þúsund krónur. Náttúran hagaði því hins vegar þannig að drengurinn kom aðeins fyrr í heiminn en áætlað var. Vegna þess að sá stutti kom í heiminn fyrir áramót hrundu greiðslur til ungu foreldranna. Sigurgeir fær nú 113 þúsund krónur og Þóra fær tæpar 167 þúsund krónur. Þarna munar um tæpar 90 þúsund krónur á mánuði eða um 900 þúsund krónur á tímabilinu. Ástæðan fyrir þessum mismun er sú að samkvæmt reglum sjóðsins miðast greiðslur úr honum við tvö síðustu skattaár á undan fæðingarári barns. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra tekur undir með Þóru og Sigurgeiri og vill að þessu verði breytt. Það gerist þó ekki nógu fljótt til þess að gagnast þeim.
Innlent Mest lesið Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Innlent Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Innlent Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Fleiri fréttir Ekki tilkynnt um stórt gat á sjókví í nokkurn tíma þrátt fyrir eftirlit Taldi hundrað eldislaxa í neðri hluta Haukadalsár Tónlistarmaður taldi handtökuna ólögmæta en fór tómhentur heim Krefjast þess að ráðherra dragi ummæli sín til baka Samkeppniseftirlitið rannsakar Storytel Fá tímabundna undanþágu frá viðskiptaþvingunum Í samtali við norsku kafarana hvort þeir komi aftur Segir tugi þúsunda sendingarkostnað vera dulinn landsbyggðarskatt Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Eldislaxar í Haukadalsá, Gnoðarvogur og samgöngur á Vesturlandi Segir dæmi um að fjölskyldur hafi lokað á fólk vegna BDSM Snýr aftur sem bæjarstjóri eftir árslangt veikindaleyfi Nýir ofnar skemmast vegna súrefnis í heita vatninu Fleiri eldislaxar í Haukadalsá: „Þetta lítur alls ekki vel út“ Helgi Vilberg Hermannsson er látinn Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Sjá meira