Blóðið fossar í Framsókn 20. janúar 2008 18:10 Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf. Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Guðjón Ólafur Jónsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, fór hörðum orðum um Björn Inga Hrafnsson, borgarfulltrúa flokksins, í Þættinum Silfur Egils á Ríkissjónvarpinu í dag. Guðjón sagðist vera með mörg hnífasett í bakinu eftir rýtingsstungur Björns Inga. Kjördæmasamband Framsóknarflokksins í Reykjavík lýsti í gær yfir fullum stuðningi við Björn Inga eftir að hann sagði í sjónvarpsviðtali að hann treysti sér varla til að starfa við núverandi aðstæður. Guðjón Ólafur sagði hótun Björns Inga um að hætta vera sviðsett leikrit til að afla sér samúðar og stuðningsyfirlýsinga. Átökin nú blossa upp eftir að Guðjón Ólafur ýjaði að því í bréfi til framsóknarmanna í Reykjavík að frambjóðendur flokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar árið 2006 hafi fengið föt fyrir hundruð þúsunda á kostnað flokksins. Fyrrverandi formaður Sambands ungra Framsóknarmanna, Haukur Logi Karlssson, segir á heimasíðu sinni augljóst að kosningasjóður hafi borgað fyrir föt Björns Inga í síðustu kosningabaráttu. Það sé rétt sem hann segi að flokkurinn á landsvísu hafi ekki greitt fyrir fötin, en bókhaldi í einstökum kosningabaráttum sé haldið aðskyldu frá flokkskontórnum. Í SMS skilaboðum sem Björn Ingi sendi fréttamanni Stöðvar 2 þegar óskað var eftir viðbrögðum hjá honum segir hann að málið sé mannlegur harmleikur. Nú liggi fyrir að fatakaup hafi aldrei verið ástæðan fyrir bréfi Guðjóns heldur uppsöfnuð gremja yfir pólitísku gengi á löngu árabili. Svona árás á karakter eins mans eigi sér varla fordæmi í íslenskum stjórnmálum og dæmi sig sjálf.
Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira