Síðustu orð Fischers Óli Tynes skrifar 19. janúar 2008 19:54 Stuðningshópur skákmeistarans Bobbys Fischer vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á þingvöllum. Þeir vilja einnig láta reisa minnisvarða um heimsmeistaraeinvígið sem hann háði við Boris Spassky. Þeir Einar S. Einarsson og Guðmundur G. Þórarinsson, sem báðir eru fyrrverandi forsetar Skáksambandsins tilheyrðu stuðningshópi Fischers. Einnig Helgi Ólafsson og Magnús Skúlason. Þeir hittust í dag á heimili Guðmundar í dag til þess að ræða um hinn fallna félaga sinn og hvað nú skuli gera. Þeir segja að honum hafi liðið vel á Íslandi, en verið að íhuga að flytjast úr höfuðborginni til Stykkishólms. Bobby átti erfiða sjúkrahúsvist áður en hann lést og þeir félagar voru hjá honum löngum stundum. Magnús var hjá honum þegar yfir lauk. Hann sagði að síðustu orð vinarins hafi verið "Ekkert linar þjáningar eins og mannleg snerting." Þeir félagar segja að unnusta Fischers muni taka endanlega ákvörðun um hvar hann verður lagður til hinstu hvíldar. Þeir ætla þó að leggja fyrir hana tillögur sínar um að hann verði jarðsettur á Íslandi. Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Stuðningshópur skákmeistarans Bobbys Fischer vill að hann verði jarðsettur í þjóðargrafreit Íslendinga á þingvöllum. Þeir vilja einnig láta reisa minnisvarða um heimsmeistaraeinvígið sem hann háði við Boris Spassky. Þeir Einar S. Einarsson og Guðmundur G. Þórarinsson, sem báðir eru fyrrverandi forsetar Skáksambandsins tilheyrðu stuðningshópi Fischers. Einnig Helgi Ólafsson og Magnús Skúlason. Þeir hittust í dag á heimili Guðmundar í dag til þess að ræða um hinn fallna félaga sinn og hvað nú skuli gera. Þeir segja að honum hafi liðið vel á Íslandi, en verið að íhuga að flytjast úr höfuðborginni til Stykkishólms. Bobby átti erfiða sjúkrahúsvist áður en hann lést og þeir félagar voru hjá honum löngum stundum. Magnús var hjá honum þegar yfir lauk. Hann sagði að síðustu orð vinarins hafi verið "Ekkert linar þjáningar eins og mannleg snerting." Þeir félagar segja að unnusta Fischers muni taka endanlega ákvörðun um hvar hann verður lagður til hinstu hvíldar. Þeir ætla þó að leggja fyrir hana tillögur sínar um að hann verði jarðsettur á Íslandi.
Innlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira