Miðja Íslands vígð á morgun 19. janúar 2008 11:39 Miðja Íslands er rétt austan við Illviðrahnjúka. Miðja Íslands er fundin og verður þar vígð sérstök varða á sunnudag. Miðjan reyndist vera í landi Skagfirðinga, nánar tiltekið í sveitarfélaginu Skagafirði. Frá þessu er sagt í Skessuhorni. Það voru Landmælingar Íslands sem reiknuðu miðjuna út en það er Ferðakúbburinn 4x4 sem stendur fyrir vígslu á vörðunni sem reist hefur verið á miðju Íslands norðaustan Hofsjökuls. Allstór hópur víða af að landinu mun taka þátt í athöfninni. Aðdragandinn er sá að fyrir 2-3 árum síðan kom upp sú hugmynd meðal nokkurra félaga í Ferðaklúbbnum 4x4 að reisa stein á miðju Íslands. Í beinu framhaldi þess var haft samband við Landmælingar Íslands og sérfræðingar þar fengnir til að reikna út staðsetninguna. Miðjan var reiknuð út með því að nota strandlínu í aðalgagnagrunni Landmælinga Íslands og var niðurstaðan eftirfarandi hnit: 64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V. Eyjar landsins voru ekki teknar með í útreikninginn. Staðurinn er suðaustan við svokallaðra Illviðrahnjúka í um 800 metra hæð yfir sjó. Fyrir tveimur árum lögðu nokkrir félagar úr Ferðaklúbbnum 4x4 upp í leiðangur til að finna miðjuna. Ferðin gekk í alla staði vel og var ákveðið að reisa litla vörðu á staðnum til að byrja með. Út frá því var farið í þá vinnu að finna stein á miðjuna sem gæti sómt sér vel. Steinninn, sem ákveðið var að nota, er stuðlaberg og kemur hann úr Hrunamannahreppi. Mjög brösuglega gekk að koma steininum á staðinn og fóru menn að velta því fyrir sér hvort steinninn væri tekinn úr álfabyggð. Vígsla Miðjunnar á sunnudag er síðasta ferðin til að ljúka merkingunni á Miðjunni. Innlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Miðja Íslands er fundin og verður þar vígð sérstök varða á sunnudag. Miðjan reyndist vera í landi Skagfirðinga, nánar tiltekið í sveitarfélaginu Skagafirði. Frá þessu er sagt í Skessuhorni. Það voru Landmælingar Íslands sem reiknuðu miðjuna út en það er Ferðakúbburinn 4x4 sem stendur fyrir vígslu á vörðunni sem reist hefur verið á miðju Íslands norðaustan Hofsjökuls. Allstór hópur víða af að landinu mun taka þátt í athöfninni. Aðdragandinn er sá að fyrir 2-3 árum síðan kom upp sú hugmynd meðal nokkurra félaga í Ferðaklúbbnum 4x4 að reisa stein á miðju Íslands. Í beinu framhaldi þess var haft samband við Landmælingar Íslands og sérfræðingar þar fengnir til að reikna út staðsetninguna. Miðjan var reiknuð út með því að nota strandlínu í aðalgagnagrunni Landmælinga Íslands og var niðurstaðan eftirfarandi hnit: 64°59'11.4" N og 18°35'12.0" V. Eyjar landsins voru ekki teknar með í útreikninginn. Staðurinn er suðaustan við svokallaðra Illviðrahnjúka í um 800 metra hæð yfir sjó. Fyrir tveimur árum lögðu nokkrir félagar úr Ferðaklúbbnum 4x4 upp í leiðangur til að finna miðjuna. Ferðin gekk í alla staði vel og var ákveðið að reisa litla vörðu á staðnum til að byrja með. Út frá því var farið í þá vinnu að finna stein á miðjuna sem gæti sómt sér vel. Steinninn, sem ákveðið var að nota, er stuðlaberg og kemur hann úr Hrunamannahreppi. Mjög brösuglega gekk að koma steininum á staðinn og fóru menn að velta því fyrir sér hvort steinninn væri tekinn úr álfabyggð. Vígsla Miðjunnar á sunnudag er síðasta ferðin til að ljúka merkingunni á Miðjunni.
Innlent Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði