Pálmi lánaði Stím 2,5 milljarða 6. desember 2008 10:27 Pálmi Haraldsson FS38, félag í eigu Pálma Haraldssonar, lánaði Stím 2,5 milljarða rétt áður en félagið keypti hluti í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Í ársreikningi FS38 er þess getið að verulegur vafi leiki á því að lánið verði endurheimt. Fons, sem er í helmingseigu Pálma Haraldssonar, var eini hluthafi félagsins FS38. Í ársskýrslu félagsins kemur fram að það lánaði FS37, sem síðar breyttist í Stím, 2,5 milljarða. Eins og fram hefur komið var Stím stofnað að frumkvæði Glitnis og fékk 19,6 milljarða lánaða frá bankanum. Stím keypti, eins og áður hefur komið fram, hlutabréf í Glitni og FL Group fyrir rétt tæpa 25 milljarða fyrir rúmu ári. Í upphafi var FS37 einnig í eigu Fons en það breyttist snöggt þar sem fleiri hluthafar lögðu fram hlutafé, alls 2 milljarða og eignuðust þá 100% í félaginu. Nafn félagsins breyttist einnig um sama leiti í Stím ehf. Lán félags Pálma var víkjandi lán og ekki með neinum veðum. Lánið hefur samkvæmt heimildum fréttastofu verið afskrifað að fullu. Það kemur þó ekki á óvart því að í ársreikningi FS38 fyrir árið 2007 er sagt orðrétt að miðað við eignastöðu FS37 (seinna Stíms) sé verulegur vafi um innheimtanleika kröfunnar. Stím málið Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira
FS38, félag í eigu Pálma Haraldssonar, lánaði Stím 2,5 milljarða rétt áður en félagið keypti hluti í Glitni og FL Group í nóvember á síðasta ári. Í ársreikningi FS38 er þess getið að verulegur vafi leiki á því að lánið verði endurheimt. Fons, sem er í helmingseigu Pálma Haraldssonar, var eini hluthafi félagsins FS38. Í ársskýrslu félagsins kemur fram að það lánaði FS37, sem síðar breyttist í Stím, 2,5 milljarða. Eins og fram hefur komið var Stím stofnað að frumkvæði Glitnis og fékk 19,6 milljarða lánaða frá bankanum. Stím keypti, eins og áður hefur komið fram, hlutabréf í Glitni og FL Group fyrir rétt tæpa 25 milljarða fyrir rúmu ári. Í upphafi var FS37 einnig í eigu Fons en það breyttist snöggt þar sem fleiri hluthafar lögðu fram hlutafé, alls 2 milljarða og eignuðust þá 100% í félaginu. Nafn félagsins breyttist einnig um sama leiti í Stím ehf. Lán félags Pálma var víkjandi lán og ekki með neinum veðum. Lánið hefur samkvæmt heimildum fréttastofu verið afskrifað að fullu. Það kemur þó ekki á óvart því að í ársreikningi FS38 fyrir árið 2007 er sagt orðrétt að miðað við eignastöðu FS37 (seinna Stíms) sé verulegur vafi um innheimtanleika kröfunnar.
Stím málið Mest lesið Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum Neytendur Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn sköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Sjá meira