Fjölbreyttur flugdagur framundan - myndband Óli Tynes skrifar 22. maí 2008 16:00 Flugmálafélag Íslands og fleiri aðilar standa fyrir Flugviku sem lýkur með Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli á laugardag. Í þessari viku hefur verið boðið til margs konar fræðslu- og umræðufunda um flugmál, og hefur þáttaka verið mjög góð. Liður í að kynna þessa Flugviku hefur verið að DC-3 vélinni Páli Sveinssyni hefur verið flogið lágt yfir Reykjavík og nágrenni. Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli hefst kl. 12 á hádegi á laugardag og stendur til klukkan fjögur. Á svæði Flugþjónustunnar við Hótel Loftleiðir verða sýndar flugvélar af öllum stærðum og gerðum en á himni verður boðið upp á flugsýningu. Á meðal þess sem er á dagskrá Flugdagsins er fallhlífarstökk, flugmódelflug, listflug, hópflug, lágflug, þyrluflug, fisflug, paramótorflug og sýningaratriði frá Landhelgisgæslunni. Þá mun Boeing 757 vél frá Icelandair lenda á Reykjavíkurflugvelli og hún mun einnig fljúga samflug með gömlu DC-3 vélinni. Þar hittast nútíð og fortíð og verður áhugavert að sjá hvernig flugmennirnir vinna á hraðamuninum sem er á þessum vélum. Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Flugmálafélag Íslands og fleiri aðilar standa fyrir Flugviku sem lýkur með Flugdegi á Reykjavíkurflugvelli á laugardag. Í þessari viku hefur verið boðið til margs konar fræðslu- og umræðufunda um flugmál, og hefur þáttaka verið mjög góð. Liður í að kynna þessa Flugviku hefur verið að DC-3 vélinni Páli Sveinssyni hefur verið flogið lágt yfir Reykjavík og nágrenni. Flugdagurinn á Reykjavíkurflugvelli hefst kl. 12 á hádegi á laugardag og stendur til klukkan fjögur. Á svæði Flugþjónustunnar við Hótel Loftleiðir verða sýndar flugvélar af öllum stærðum og gerðum en á himni verður boðið upp á flugsýningu. Á meðal þess sem er á dagskrá Flugdagsins er fallhlífarstökk, flugmódelflug, listflug, hópflug, lágflug, þyrluflug, fisflug, paramótorflug og sýningaratriði frá Landhelgisgæslunni. Þá mun Boeing 757 vél frá Icelandair lenda á Reykjavíkurflugvelli og hún mun einnig fljúga samflug með gömlu DC-3 vélinni. Þar hittast nútíð og fortíð og verður áhugavert að sjá hvernig flugmennirnir vinna á hraðamuninum sem er á þessum vélum.
Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira