Japanir tapa á Samúræjabréfum Kaupþings 28. október 2008 09:17 Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki landsins, tapaði 72,9 milljörðum jena, jafnvirði 95 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi, sem er sá annar í bókum félagsins. Þrátt fyrir mikið tap er þetta betri afkoma en fyrir ári þegar fyrirtækið tapaði 76,6 milljörðum jena. Rúmur helmingur tapsins, tæpir 40 milljarðar jena, eru vegna taps á svokölluðum samúræjabréfum sem bankinn hóf að kaupa af Kaupþingi árið 2006. Samúræjabréf eru skuldabréf sem seld eru japönskum fjárfestum. Þá er hluti af tapinu niðurfærsla á bandaríska verðbréfafyrirtækinu Fortress Investment Group. Af því eru sautján milljarða tengdir falli bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í september en Nomura keypti flestar eignir bankans í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum. . Þetta er þriðji fjórðungurinn í röð sem fyrirtækið skilar tapi, samkvæmt upplýsingum Reuters. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Japanska fjárfestingabankinn Nomura Holdings, umsvifamesta fjármálafyrirtæki landsins, tapaði 72,9 milljörðum jena, jafnvirði 95 milljarða íslenskra króna, á síðasta ársfjórðungi, sem er sá annar í bókum félagsins. Þrátt fyrir mikið tap er þetta betri afkoma en fyrir ári þegar fyrirtækið tapaði 76,6 milljörðum jena. Rúmur helmingur tapsins, tæpir 40 milljarðar jena, eru vegna taps á svokölluðum samúræjabréfum sem bankinn hóf að kaupa af Kaupþingi árið 2006. Samúræjabréf eru skuldabréf sem seld eru japönskum fjárfestum. Þá er hluti af tapinu niðurfærsla á bandaríska verðbréfafyrirtækinu Fortress Investment Group. Af því eru sautján milljarða tengdir falli bandaríska fjárfestingabankans Lehman Brothers í september en Nomura keypti flestar eignir bankans í Asíu, Evrópu og Mið-Austurlöndum. . Þetta er þriðji fjórðungurinn í röð sem fyrirtækið skilar tapi, samkvæmt upplýsingum Reuters.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent