Sigur Rós stendur upp úr 19. desember 2008 04:30 Sigur Rós rótar inn tilnefningunum í ár. Fær samtals sex. Tilnefningarnar til Íslensku tónlistarverðlaunana (Ístón) voru tilkynntar í gær. Sigur Rós fær langflestar tilnefningar, alls sex, en Emilíana Torrini næstflestar, þrjár samtals. Páll Óskar var ótvíræður sigurvegari síðustu verðlauna og er nú tilnefndur sem „rödd ársins“. Einnig á lag hans og Togga „Þú komst við hjartað í mér“ möguleika á að sigra í flokknum „lag ársins“. Flokkarnir í Ístón eru nú færri og hnitmiðari en áður. Sjö manna akademía fjallaði um öll innsend verk, en hana skipa Andrea Jónsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Jónatan Garðarsson, Ólafur Páll Gunnarsson, Ragnar Kjartansson og Trausti Júlíusson. Þær plötur einar áttu keppnisrétt sem borgað var með. Kima útgáfan tók þá ákvörðun að spara sér þau fjárútlát og því eru engar plötur frá útgáfunni tilnefndar í ár. Það skýrir til dæmis hvers vegna pötu FM Belfast, sem klárlega er meðal þeirra bestu, er hvergi að sjá.Tilnefningar fyrir verk ársins 2008 Höfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason - fyrir textagerð á plötunum Gilligill og Nýjasta nýtt Sigur Rós – fyrir lagasmíðar á plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust Áskell Másson - fyrir tónverkið Ora Emilíana Torrini - fyrir lagasmíðar á plötunni Me and Armini Jóhann Jóhannsson - fyrir tónlist á plötunni Fordlandia Tónverk ársins: Ora – Áskell Másson Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins– Karólína Eiríksdóttir Sinfónía nr. 4 – John Speight Tónlistarflytjandi ársins: Anna Guðný Guðmundsdóttir - fyrir heildarflutning á tónverkinu Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen Björk - fyrir tónleika í Langholtskirkju og Náttúrutónleika í Laugardalnum Þursaflokkurinn og Caput - fyrir tónleika í Laugardalshöll Sigur Rós - fyrir tónleika í Laugardalshöll og Náttúrutónleika í Laugardalnum Dr. Spock - fyrir tónleikahald á árinu Lag ársins: Þú komst við hjartað í mér -höf:Toggi/Bjarki Jónsson/Páll Óskar Gobbledigook – Sigur Rós Inní mér syngur vitleysingur – Sigur Rós Kalin slóð – Múgsefjun Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn – Bragi Valdimar Skúlason Rödd ársins: Emilíana Torrini Páll Óskar Hjálmtýsson Egill Ólafsson Katrín Mogensen Jón Þór Birgisson Plötur ársins: Popp/Rokk Með suð í eyrum við syngjum endalaust – Sigur Rós Me and Armini – Emilíana Torrini Falcon Christ – Dr. Spock Jeff Who? – Jeff Who? Karkari – Mammút Skiptar skoðanir – Múgsefjun Fjórir naglar – Bubbi Morthens Sígild og samtímatónlist: Apocrypha – Hugi Guðmundsson Fordlandia – Jóhann Jóhannsson Demoni Paradiso – Evil Madness Ró – Mógil All sounds to silence come – Kammersveitin Ísafold Jazz: Fram af – Ómar Guðjónsson Í tímans rás – Villi Valli Blátt ljós – Sigurður Flosason Bjartasta vonin: Klive Agent Fresco Retro Stefson Dísa FM Belfast Myndband ársins: Verðlaunin verða veitt án tilnefninga. Hægt verður að skoða myndböndin á visir.is. Umslag ársins: Verðlaunin verða veitt án tilnefninga. Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Tilnefningarnar til Íslensku tónlistarverðlaunana (Ístón) voru tilkynntar í gær. Sigur Rós fær langflestar tilnefningar, alls sex, en Emilíana Torrini næstflestar, þrjár samtals. Páll Óskar var ótvíræður sigurvegari síðustu verðlauna og er nú tilnefndur sem „rödd ársins“. Einnig á lag hans og Togga „Þú komst við hjartað í mér“ möguleika á að sigra í flokknum „lag ársins“. Flokkarnir í Ístón eru nú færri og hnitmiðari en áður. Sjö manna akademía fjallaði um öll innsend verk, en hana skipa Andrea Jónsdóttir, Bergþóra Jónsdóttir, Elísabet Indra Ragnarsdóttir, Jónatan Garðarsson, Ólafur Páll Gunnarsson, Ragnar Kjartansson og Trausti Júlíusson. Þær plötur einar áttu keppnisrétt sem borgað var með. Kima útgáfan tók þá ákvörðun að spara sér þau fjárútlát og því eru engar plötur frá útgáfunni tilnefndar í ár. Það skýrir til dæmis hvers vegna pötu FM Belfast, sem klárlega er meðal þeirra bestu, er hvergi að sjá.Tilnefningar fyrir verk ársins 2008 Höfundur ársins: Bragi Valdimar Skúlason - fyrir textagerð á plötunum Gilligill og Nýjasta nýtt Sigur Rós – fyrir lagasmíðar á plötunni Með suð í eyrum við spilum endalaust Áskell Másson - fyrir tónverkið Ora Emilíana Torrini - fyrir lagasmíðar á plötunni Me and Armini Jóhann Jóhannsson - fyrir tónlist á plötunni Fordlandia Tónverk ársins: Ora – Áskell Másson Stjórnarskrá íslenska lýðveldisins– Karólína Eiríksdóttir Sinfónía nr. 4 – John Speight Tónlistarflytjandi ársins: Anna Guðný Guðmundsdóttir - fyrir heildarflutning á tónverkinu Tuttugu tillit til Jesúbarnsins eftir Olivier Messiaen Björk - fyrir tónleika í Langholtskirkju og Náttúrutónleika í Laugardalnum Þursaflokkurinn og Caput - fyrir tónleika í Laugardalshöll Sigur Rós - fyrir tónleika í Laugardalshöll og Náttúrutónleika í Laugardalnum Dr. Spock - fyrir tónleikahald á árinu Lag ársins: Þú komst við hjartað í mér -höf:Toggi/Bjarki Jónsson/Páll Óskar Gobbledigook – Sigur Rós Inní mér syngur vitleysingur – Sigur Rós Kalin slóð – Múgsefjun Pabbi minn er ríkari en pabbi þinn – Bragi Valdimar Skúlason Rödd ársins: Emilíana Torrini Páll Óskar Hjálmtýsson Egill Ólafsson Katrín Mogensen Jón Þór Birgisson Plötur ársins: Popp/Rokk Með suð í eyrum við syngjum endalaust – Sigur Rós Me and Armini – Emilíana Torrini Falcon Christ – Dr. Spock Jeff Who? – Jeff Who? Karkari – Mammút Skiptar skoðanir – Múgsefjun Fjórir naglar – Bubbi Morthens Sígild og samtímatónlist: Apocrypha – Hugi Guðmundsson Fordlandia – Jóhann Jóhannsson Demoni Paradiso – Evil Madness Ró – Mógil All sounds to silence come – Kammersveitin Ísafold Jazz: Fram af – Ómar Guðjónsson Í tímans rás – Villi Valli Blátt ljós – Sigurður Flosason Bjartasta vonin: Klive Agent Fresco Retro Stefson Dísa FM Belfast Myndband ársins: Verðlaunin verða veitt án tilnefninga. Hægt verður að skoða myndböndin á visir.is. Umslag ársins: Verðlaunin verða veitt án tilnefninga.
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira