Rússar setja vígvæðingu í forgang Óli Tynes skrifar 11. september 2008 13:43 Forseti Rússlands segir að það sé forgangsverkefni að stórefla rússneska herinn. Lögð verður megináhersla á að búa hann nýjustu og bestu vopnum sem til eru. Dmitry Medvedev sagði að þótt stríðið í Georgíu hefði unnist fljótt og auðveldlega hefði það leitt í ljós ýmis vandamál í vopnum og vélbúnaði sem yrði að laga strax. Stjórnvöld í Rússlandi líta þá það sem mikilvægan þátt í endurreisn þjóðarinnar að hún eignist nýtískulegan og öflugan her. Forveri Medvedevs Valdimir Putin sem nú er forsætisráðherra var raunar löngu byrjaður að endurreisa heraflann sem var mjög vanræktur um árabil eftir fall Sovétríkjanna. Undir forsæti Putins hófu Rússar heræfingar erlendis á ný. Meðal annars með því að senda sprengjuflugvélar í eftirlitsferðir á norðurslóðum, eins og Íslendingar hafa orðið varir við. Fáir efast um að öflugur kafbátafloti Rússa muni fylgja þar á eftir. Rússar eru ekki þeir einu sem hafa dregið lærdóm af stríðinu í Georgíu. Svíar hafa til dæmis tilkynnt að þeir muni taka stefnu sína í öryggismálum til gagngerðrar endurskoðunar. Erlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Forseti Rússlands segir að það sé forgangsverkefni að stórefla rússneska herinn. Lögð verður megináhersla á að búa hann nýjustu og bestu vopnum sem til eru. Dmitry Medvedev sagði að þótt stríðið í Georgíu hefði unnist fljótt og auðveldlega hefði það leitt í ljós ýmis vandamál í vopnum og vélbúnaði sem yrði að laga strax. Stjórnvöld í Rússlandi líta þá það sem mikilvægan þátt í endurreisn þjóðarinnar að hún eignist nýtískulegan og öflugan her. Forveri Medvedevs Valdimir Putin sem nú er forsætisráðherra var raunar löngu byrjaður að endurreisa heraflann sem var mjög vanræktur um árabil eftir fall Sovétríkjanna. Undir forsæti Putins hófu Rússar heræfingar erlendis á ný. Meðal annars með því að senda sprengjuflugvélar í eftirlitsferðir á norðurslóðum, eins og Íslendingar hafa orðið varir við. Fáir efast um að öflugur kafbátafloti Rússa muni fylgja þar á eftir. Rússar eru ekki þeir einu sem hafa dregið lærdóm af stríðinu í Georgíu. Svíar hafa til dæmis tilkynnt að þeir muni taka stefnu sína í öryggismálum til gagngerðrar endurskoðunar.
Erlent Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira