Íslenskt blogg frá jarðskjálftunum í Kína Óli Tynes skrifar 13. maí 2008 14:35 Snjólaug og Anna María. Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira
Tvær ungar íslenskar konur blogga frá borginni Chengdu í Kína, sem hefur verið skekin af jarðskjálftum undanfarinn sólarhring. Þær eru Snjólaug Jóhannsdóttir og Anna María Björnsdóttir, sem eru í heimsreisu. Eins og sjá má á færslu þeirra hafa þær ekki íslenskt lyklaborð í tölvunni sinni. Elsku vinir og aettingjar, vid erum heilar a hufi her i borginni Chengdu. Her hafa verid jardskjalftar undanfarinn 1 1/2 solarhring. Byrjadi med risajardskjalfta, 7.8 stig a richter i gaerdag kl.14:30 og svo hofum vid fundid svona 6-8 eftirskjalfta sem hafa verid missterkir. Their eru bunir ad koma med reglulegu millibili en vid holdum alltaf i vonina ad thetta se buid svo vid getum farid ad festa svefn sem er ekki buid ad gerast i 38 klukkutima. Vid erum bunar ad panta flug annad kvold til Hong Kong, en thad er solarhringur i flugid og ekkert annad haegt en ad vera rolegur og bida. Vid erum bara her a hostelinu asamt morgum odrum turistum, thar sem fer agaetlega um okkur:) Bidjum otrulega vel ad heilsa Islandi, a svona stundum er ekki annad haegt en ad sakna Islands! Saknadarkvedjur, Snjolaug og Anna Maria
Innlent Mest lesið Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Innlent Fleiri fréttir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni Sjá meira