Neðanjarðarrapp á Organ 15. júlí 2008 06:00 Rapparinn Josh Martinez er einn fremsti neðanjarðarrapparinn í dag. Triangle Productions munstanda fyrir tónleikum á Organ í kvöld. Tónlistarmaðurinn Josh Martinez mun koma fram en hann er einn virtasti neðanjarðarrappari heimsins í dag og fékk plata hans Buck up Princess verðlaun fyrir bestu hiphop-plötu ársins í föðurlandi hans Kanada árið 2004. Írski plötusnúðurinn DJ Flip mun einnig þeyta skífum fyrir tónleikagesti. DJ Flip er fyrrverandi heimsmeistari í skífuþeytingum og er hér á landi að spila í þriðja sinn. Íslensku tónlistarmennirnir Introbeats, Arkir og Mælginn koma einnig fram í kvöld ásamt Josh Martinez og DJ Flip. Triangle Productions er plötufyrirtæki í eigu listamannanna Rain og Beatmakin Troopa og hefur fyrirtækið staðið fyrir ýmsum tónleikum síðastliðið ár. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og hefjast tónleikarnir klukkan 21.00. - sm Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Triangle Productions munstanda fyrir tónleikum á Organ í kvöld. Tónlistarmaðurinn Josh Martinez mun koma fram en hann er einn virtasti neðanjarðarrappari heimsins í dag og fékk plata hans Buck up Princess verðlaun fyrir bestu hiphop-plötu ársins í föðurlandi hans Kanada árið 2004. Írski plötusnúðurinn DJ Flip mun einnig þeyta skífum fyrir tónleikagesti. DJ Flip er fyrrverandi heimsmeistari í skífuþeytingum og er hér á landi að spila í þriðja sinn. Íslensku tónlistarmennirnir Introbeats, Arkir og Mælginn koma einnig fram í kvöld ásamt Josh Martinez og DJ Flip. Triangle Productions er plötufyrirtæki í eigu listamannanna Rain og Beatmakin Troopa og hefur fyrirtækið staðið fyrir ýmsum tónleikum síðastliðið ár. Aðgangseyrir er 1.500 krónur og hefjast tónleikarnir klukkan 21.00. - sm
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Fleiri fréttir Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira