Fjölmenni á íslenskri tónlistarhátíð 21. september 2008 05:00 Íslendingar á London Airwaves Hljómsveitin FM Belfast kom fram á London Airwaves á föstudagskvöld. Sveitinni var vel fagnað, sérstaklega af Íslendingum á svæðinu. Íslenska tónlistarhátíðin London Airwaves var haldin á átta skemmtistöðum í Shoreditch-hverfinu í London á föstudagskvöld. Hátíðin þótti heppnast ágætlega og var vel sótt. Íslensku hljómsveitirnar FM Belfast og Steed Lord komu fram. Íslensku listamönnunum var vel fagnað af samlöndum þeirra sem sóttu hátíðina. Talið er að um tvö þúsund manns hafi sótt London Airwaves. Hr. Örlygur, sem hefur veg og vanda af Iceland Airwaves-hátíðinni, sá um skipulagningu London Airwaves. Að sögn Þorsteins Stephensen, eiganda Hr. Örlygs, hefur mikil vinna farið í að koma hátíðinni á laggirnar. Þannig hefur fjöldi Íslendinga unnið í London undanfarið. Auk þess hafa tvö bresk fyrirtæki unnið að kynningarstarfsemi og nokkrir þarlendir einstaklingar hafa hjálpað við kynningar. Þetta skilaði sínu því talsvert var fjallað um London Airwaves í breskum fjölmiðlum í síðustu viku og víða var mælt með hátíðinni sem einum af athyglisverðustu viðburðum helgarinnar. Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Íslenska tónlistarhátíðin London Airwaves var haldin á átta skemmtistöðum í Shoreditch-hverfinu í London á föstudagskvöld. Hátíðin þótti heppnast ágætlega og var vel sótt. Íslensku hljómsveitirnar FM Belfast og Steed Lord komu fram. Íslensku listamönnunum var vel fagnað af samlöndum þeirra sem sóttu hátíðina. Talið er að um tvö þúsund manns hafi sótt London Airwaves. Hr. Örlygur, sem hefur veg og vanda af Iceland Airwaves-hátíðinni, sá um skipulagningu London Airwaves. Að sögn Þorsteins Stephensen, eiganda Hr. Örlygs, hefur mikil vinna farið í að koma hátíðinni á laggirnar. Þannig hefur fjöldi Íslendinga unnið í London undanfarið. Auk þess hafa tvö bresk fyrirtæki unnið að kynningarstarfsemi og nokkrir þarlendir einstaklingar hafa hjálpað við kynningar. Þetta skilaði sínu því talsvert var fjallað um London Airwaves í breskum fjölmiðlum í síðustu viku og víða var mælt með hátíðinni sem einum af athyglisverðustu viðburðum helgarinnar.
Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira